1Halelúja. Þjónar Drottins, lofið, lofið nafn Drottins.
1Halleluja! Lov, I Herrens tjenere, lov Herrens navn!
2Nafn Drottins sé blessað héðan í frá og að eilífu.
2Herrens navn være lovet fra nu av og inntil evig tid!
3Frá sólarupprás til sólarlags sé nafn Drottins vegsamað.
3Fra solens opgang til dens nedgang er Herrens navn høilovet.
4Drottinn er hafinn yfir allar þjóðir og dýrð hans yfir himnana.
4Herren er ophøiet over alle hedninger, hans ære er over himmelen.
5Hver er sem Drottinn, Guð vor? Hann situr hátt
5Hvem er som Herren vår Gud, han som troner så høit,
6og horfir djúpt á himni og á jörðu.
6som ser så dypt ned, i himmelen og på jorden,
7Hann reisir lítilmagnann úr duftinu, lyftir snauðum upp úr saurnum
7som reiser den ringe av støvet, ophøier den fattige av skarnet
8og leiðir hann til sætis hjá tignarmönnum, hjá tignarmönnum þjóðar hans.Hann lætur óbyrjuna í húsinu búa í næði sem glaða barnamóður. Halelúja.
8for å sette ham hos fyrster, hos sitt folks fyrster,
9Hann lætur óbyrjuna í húsinu búa í næði sem glaða barnamóður. Halelúja.
9han som lar den ufruktbare hustru bo som glad barnemor! Halleluja!