1Þegar Ísrael fór út af Egyptalandi, Jakobs ætt frá þjóðinni, er mælti á erlenda tungu,
1Da Israel drog ut av Egypten, Jakobs hus fra et folk med fremmed tungemål,
2varð Júda helgidómur hans, Ísrael ríki hans.
2da blev Juda hans* helligdom, Israel hans rike. / {* Herrens.}
3Hafið sá það og flýði, Jórdan hörfaði undan.
3Havet så det og flydde, Jordan vendte om og løp tilbake.
4Fjöllin hoppuðu sem hrútar, hæðirnar sem lömb.
4Fjellene hoppet som værer, haugene som unge lam.
5Hvað er þér, haf, er þú flýr, Jórdan, er þú hörfar undan,
5Hvad har hendt dig, du hav, at du flyr, du Jordan, at du vender om og løper tilbake,
6þér fjöll, er þér hoppið sem hrútar, þér hæðir sem lömb?
6I fjell, at I hopper som værer, I hauger som unge lam?
7Titra þú, jörð, fyrir augliti Drottins, fyrir augliti Jakobs Guðs,hans sem gjörir klettinn að vatnstjörn, tinnusteininn að vatnslind.
7For Herrens åsyn bev, du jord, for Jakobs Guds åsyn,
8hans sem gjörir klettinn að vatnstjörn, tinnusteininn að vatnslind.
8han som gjør klippen til en vannrik sjø, den hårde sten til en vannkilde!