Icelandic

Norwegian

Psalms

117

1Lofið Drottin, allar þjóðir, vegsamið hann, allir lýðir,því að miskunn hans er voldug yfir oss, og trúfesti Drottins varir að eilífu. Halelúja.
1Lov Herren, alle hedninger, pris ham, alle folk!
2því að miskunn hans er voldug yfir oss, og trúfesti Drottins varir að eilífu. Halelúja.
2For hans miskunnhet er mektig over oss, og Herrens trofasthet varer til evig tid. Halleluja!