Icelandic

Norwegian

Psalms

125

1Þeir sem treysta Drottni eru sem Síonfjall, er eigi bifast, sem stendur að eilífu.
1En sang ved festreisene. De som setter sin lit til Herren, er som Sions berg, som ikke rokkes, men står evindelig.
2Fjöll eru kringum Jerúsalem, og Drottinn er kringum lýð sinn héðan í frá og að eilífu.
2Rundt omkring Jerusalem er det fjell, og Herren omhegner sitt folk fra nu av og inntil evig tid.
3Því að veldissproti guðleysisins mun eigi hvíla á landi réttlátra, til þess að hinir réttlátu skuli eigi rétta fram hendur sínar til ranglætis.
3For ugudelighetens kongestav skal ikke hvile på de rettferdiges arvelodd, forat ikke de rettferdige skal utstrekke sine hender efter urettferdighet.
4Gjör þú góðum vel til, Drottinn, og þeim sem hjartahreinir eru.En þá er beygja á krókóttar leiðir mun Drottinn láta hverfa með illgjörðamönnum. Friður sé yfir Ísrael!
4Gjør godt, Herre, mot de gode, mot dem som er opriktige i sine hjerter!
5En þá er beygja á krókóttar leiðir mun Drottinn láta hverfa með illgjörðamönnum. Friður sé yfir Ísrael!
5Men dem som bøier av til sine krokete veier, skal Herren la fare sammen med dem som gjør urett. Fred være over Israel!