1Drottinn, hjarta mitt er eigi dramblátt né augu mín hrokafull. Ég fæst eigi við mikil málefni, né þau sem mér eru ofvaxin.
1En sang ved festreisene; av David. Herre! Mitt hjerte er ikke stolt, og mine øine er ikke høie, og jeg gir mig ikke av med ting som er mig for store og for underlige.
2Sjá, ég hefi sefað sál mína og þaggað niður í henni. Eins og afvanið barn hjá móður sinni, svo er sál mín í mér.Vona, Ísrael, á Drottin, héðan í frá og að eilífu.
2Sannelig, jeg har fått min sjel til å være stille og tie likesom et avvent barn hos sin mor; som det avvente barn er min sjel hos mig.
3Vona, Ísrael, á Drottin, héðan í frá og að eilífu.
3Vent på Herren, Israel, fra nu og inntil evig tid!