Icelandic

Norwegian

Psalms

145

1Davíðs-lofsöngur. Ég vil vegsama þig, ó Guð minn, þú konungur, og prísa nafn þitt um aldur og ævi.
1En lovsang av David. Jeg vil ophøie dig, min Gud, du som er kongen, og jeg vil love ditt navn evindelig og alltid.
2Á hverjum degi vil ég prísa þig og lofa nafn þitt um aldur og ævi.
2Hver dag vil jeg love dig, og jeg vil prise ditt navn evindelig og alltid.
3Mikill er Drottinn og mjög vegsamlegur, mikilleikur hans er órannsakanlegur.
3Herren er stor og høilovet, og hans storhet er uransakelig.
4Ein kynslóðin vegsamar verk þín fyrir annarri og kunngjörir máttarverk þín.
4En slekt skal lovprise for den annen dine gjerninger, og dine veldige gjerninger skal de forkynne.
5Þær segja frá tign og dýrð vegsemdar þinnar: ,,Ég vil syngja um dásemdir þínar.``
5På din majestets herlighet og ære og på dine undergjerninger vil jeg grunde.
6Og um mátt ógnarverka þinna tala þær: ,,Ég vil segja frá stórvirkjum þínum.``
6Og om dine sterke og forferdelige gjerninger skal de tale, og dine store gjerninger vil jeg fortelle.
7Þær minna á þína miklu gæsku og fagna yfir réttlæti þínu.
7Minneord om din store godhet skal de la strømme ut og synge med fryd om din rettferdighet.
8Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur.
8Herren er nådig og barmhjertig, langmodig og stor i miskunnhet.
9Drottinn er öllum góður, og miskunn hans er yfir öllu, sem hann skapar.
9Herren er god imot alle, og hans barmhjertighet er over alle hans gjerninger.
10Öll sköpun þín lofar þig, Drottinn, og dýrkendur þínir prísa þig.
10Alle dine gjerninger skal prise dig, Herre, og dine fromme skal love dig.
11Þeir tala um dýrð konungdóms þíns, segja frá veldi þínu.
11Om ditt rikes herlighet skal de tale og fortelle om ditt velde,
12Þeir kunngjöra mönnum veldi þitt, hina dýrlegu tign konungdóms þíns.
12for å kunngjøre for menneskenes barn dine veldige gjerninger og ditt rikes herlighet og ære.
13Konungdómur þinn er konungdómur um allar aldir og ríki þitt stendur frá kyni til kyns. Drottinn er trúfastur í öllum orðum sínum og miskunnsamur í öllum verkum sínum.
13Ditt rike er et rike for alle evigheter, og ditt herredømme varer gjennem alle slekter.
14Drottinn styður alla þá, er ætla að hníga, og reisir upp alla niðurbeygða.
14Herren støtter alle dem som faller, og opreiser alle nedbøiede.
15Allra augu vona á þig, og þú gefur þeim fæðu þeirra á réttum tíma.
15Alles øine vokter på dig, og du gir dem deres føde i sin tid.
16Þú lýkur upp hendi þinni og seður allt sem lifir með blessun.
16Du oplater din hånd og metter alt levende med velbehag*. / {* d.e. med det som er dem velbehagelig.}
17Drottinn er réttlátur á öllum sínum vegum og miskunnsamur í öllum sínum verkum.
17Herren er rettferdig i alle sine veier og miskunnelig i alle sine gjerninger.
18Drottinn er nálægur öllum sem ákalla hann, öllum sem ákalla hann í einlægni.
18Herren er nær hos alle dem som kaller på ham, hos alle som kaller på ham i sannhet.
19Hann uppfyllir ósk þeirra er óttast hann, og hróp þeirra heyrir hann og hjálpar þeim.
19Han gjør efter deres velbehag som frykter ham, og han hører deres rop og frelser dem.
20Drottinn varðveitir alla þá er elska hann, en útrýmir öllum níðingum.Munnur minn skal mæla orðstír Drottins, allt hold vegsami hans heilaga nafn um aldur og ævi.
20Herren bevarer alle dem som elsker ham; men alle de ugudelige ødelegger han.
21Munnur minn skal mæla orðstír Drottins, allt hold vegsami hans heilaga nafn um aldur og ævi.
21Min munn skal uttale Herrens pris, og alt kjød skal love hans hellige navn evindelig og alltid.