1Halelúja. Lofa þú Drottin, sála mín!
1Halleluja! Min sjel, lov Herren!
2Ég vil lofa Drottin meðan lifi, lofsyngja Guði mínum, meðan ég er til.
2Jeg vil love Herren så lenge jeg lever; jeg vil lovsynge min Gud så lenge jeg er til.
3Treystið eigi tignarmennum, mönnum sem enga hjálp geta veitt.
3Sett ikke eders lit til fyrster, til et menneskebarn, hos hvem det ikke er frelse!
4Andi þeirra líður burt, þeir verða aftur að jörðu, á þeim degi verða áform þeirra að engu.
4Farer hans ånd ut, så vender han tilbake til sin jord; på den samme dag er det forbi med hans tankes råd.
5Sæll er sá, er á Jakobs Guð sér til hjálpar, sá er setur von sína á Drottin, Guð sinn,
5Salig er den hvis hjelp er Jakobs Gud, hvis håp står til Herren, hans Gud,
6hann sem skapað hefir himin og jörð, hafið og allt sem í því er, hann sem varðveitir trúfesti sína að eilífu,
6som gjorde himmel og jord, havet og alt hvad i dem er, som er trofast til evig tid,
7sem rekur réttar kúgaðra og veitir brauð hungruðum. Drottinn leysir hina bundnu,
7som hjelper de undertrykte til deres rett, som gir de hungrige brød. Herren løser de bundne,
8Drottinn opnar augu blindra, Drottinn reisir upp niðurbeygða, Drottinn elskar réttláta.
8Herren åpner de blindes øine, Herren opreiser de nedbøiede, Herren elsker de rettferdige,
9Drottinn varðveitir útlendingana, hann annast ekkjur og föðurlausa, en óguðlega lætur hann fara villa vegar.Drottinn er konungur að eilífu, hann er Guð þinn, Síon, frá kyni til kyns. Halelúja.
9Herren bevarer de fremmede; farløse og enker holder han oppe, men de ugudeliges vei gjør han kroket.
10Drottinn er konungur að eilífu, hann er Guð þinn, Síon, frá kyni til kyns. Halelúja.
10Herren skal være konge evindelig, din Gud, Sion, fra slekt til slekt. Halleluja!