Icelandic

Norwegian

Psalms

148

1Halelúja. Lofið Drottin af himnum, lofið hann á hæðum.
1Halleluja! Lov Herren fra himmelen, lov ham i det høie!
2Lofið hann, allir englar hans, lofið hann, allir herskarar hans.
2Lov ham, alle hans engler, lov ham, all hans hær!
3Lofið hann, sól og tungl, lofið hann, allar lýsandi stjörnur.
3Lov ham, sol og måne, lov ham, alle I lysende stjerner!
4Lofið hann, himnar himnanna og vötnin, sem eru yfir himninum.
4Lov ham, I himlenes himler og I vann som er ovenover himlene!
5Þau skulu lofa nafn Drottins, því að hans boði voru þau sköpuð.
5De skal love Herrens navn; for han bød, og de blev skapt,
6Og hann fékk þeim stað um aldur og ævi, hann gaf þeim lög, sem þau mega eigi brjóta.
6og han satte dem på deres sted for all tid, for evig; han gav en lov som ingen av dem overskrider.
7Lofið Drottin af jörðu, þér sjóskrímsl og allir hafstraumar,
7Lov Herren fra jorden, I store sjødyr og alle vanndyp,
8eldur og hagl, snjór og reykur, stormbylurinn, sem framkvæmir orð hans,
8ild og hagl, sne og damp, stormvind, som setter hans ord i verk,
9fjöllin og allar hæðir, ávaxtartrén og öll sedrustrén,
9I fjell og alle hauger, frukttrær og alle sedrer,
10villidýrin og allur fénaður, skriðkvikindin og fleygir fuglar,
10I ville dyr og alt fe, krypdyr og vingede fugler,
11konungar jarðarinnar og allar þjóðir, höfðingjar og allir dómendur jarðar,
11I jordens konger og alle folk, fyrster og alle jordens dommere,
12bæði yngismenn og yngismeyjar, öldungar og ungir sveinar!
12unge menn og jomfruer, gamle sammen med unge!
13Þau skulu lofa nafn Drottins, því að hans nafn eitt er hátt upp hafið, tign hans er yfir jörð og himni.Hann lyftir upp horni fyrir lýð sinn, lofsöngur hljómi hjá öllum dýrkendum hans, hjá sonum Ísraels, þjóðinni, sem er nálæg honum. Halelúja.
13De skal love Herrens navn; for hans navn alene er ophøiet, hans herlighet er over jorden og himmelen,
14Hann lyftir upp horni fyrir lýð sinn, lofsöngur hljómi hjá öllum dýrkendum hans, hjá sonum Ísraels, þjóðinni, sem er nálæg honum. Halelúja.
14og han har ophøiet et horn for sitt folk til en lovsang for alle sine fromme, for Israels barn, det folk som er ham nær. Halleluja!