Icelandic

Norwegian

Psalms

18

1Til söngstjórans. Eftir Davíð, þjón Drottins, er flutti Drottni orð þessara ljóða, þá er Drottinn frelsaði hann af hendi allra óvina hans og af hendi Sáls.
1Til sangmesteren; av Herrens tjener David, som talte denne sangs ord til Herren den dag da Herren hadde utfridd ham av alle hans fienders hånd og av Sauls hånd.
2Hann mælti: Ég elska þig, Drottinn, þú styrkur minn.
2Og han sa: Herre, jeg har dig hjertelig kjær, min styrke!
3Drottinn, bjarg mitt og vígi og frelsari minn, Guð minn, hellubjarg mitt, þar sem ég leita hælis, skjöldur minn og horn hjálpræðis míns, háborg mín!
3Herren er min klippe og min festning og min frelser; min Gud er min klippe, som jeg setter min lit til, mitt skjold og min frelses horn, min borg.
4Lofaður sé Drottinn, hrópa ég, og ég frelsast frá óvinum mínum.
4Jeg påkaller den Høilovede, Herren, og blir frelst fra mine fiender.
5Brimöldur dauðans umkringdu mig, elfur glötunarinnar skelfdu mig,
5Dødens rep omspente mig, og fordervelsens strømmer forferdet mig.
6snörur Heljar luktu um mig, möskvar dauðans féllu yfir mig.
6Dødsrikets rep omgav mig, dødens snarer overfalt mig.
7Í angist minni kallaði ég á Drottin, og til Guðs míns hrópaði ég. Hann heyrði raust mína í helgidómi sínum, og óp mitt barst til eyrna honum.
7I min trengsel påkalte jeg Herren, og jeg ropte til min Gud; han hørte fra sitt tempel min røst, og mitt skrik kom for ham, til hans ører.
8Jörðin bifaðist og nötraði, undirstöður fjallanna skulfu, þær bifuðust, því að hann var reiður,
8Da rystet og bevet jorden, og fjellenes grunnvoller skalv, og de rystet, for hans vrede var optendt.
9reykur gekk fram úr nösum hans og eyðandi eldur af munni hans, glóðir brunnu út frá honum.
9Det steg røk op av hans nese, og fortærende ild fra hans munn; glør brente ut av ham.
10Hann sveigði himininn og steig niður, og skýsorti var undir fótum hans.
10Og han bøide himmelen og steg ned, og det var mørke under hans føtter.
11Hann steig á bak kerúb og flaug af stað og sveif á vængjum vindarins.
11Og han fór på kjeruber og fløi, og han fór hastig frem på vindens vinger.
12Hann gjörði myrkur að skýli sínu, regnsorta og skýþykkni að fylgsni sínu allt um kring.
12Han gjorde mørke til sitt dekke, rundt omkring sig til sitt skjul, mørke vann, tykke skyer.
13Frá ljómanum fyrir honum brutust hagl og eldglæringar gegnum ský hans.
13Frem av glansen foran ham fór hans skyer frem, hagl og gloende kull.
14Þá þrumaði Drottinn á himnum, og Hinn hæsti lét raust sína gjalla.
14Og Herren tordnet i himmelen, den Høieste lot sin røst høre, hagl og gloende kull.
15Hann skaut örvum sínum og tvístraði óvinum sínum, lét eldingar leiftra og hræddi þá.
15Og han utsendte sine piler og spredte dem* omkring - lyn i mengde og forvirret dem. / {* fiendene.}
16Þá sá í mararbotn, og undirstöður jarðarinnar urðu berar fyrir ógnun þinni, Drottinn, fyrir andgustinum úr nösum þínum.
16Da kom vannenes strømmer til syne, og jordens grunnvoller blev avdekket ved din trusel, Herre, for din neses åndepust.
17Hann seildist niður af hæðum og greip mig, dró mig upp úr hinum miklu vötnum.
17Han rakte sin hånd ut fra det høie, han grep mig; han drog mig op av store vann.
18Hann frelsaði mig frá hinum sterku óvinum mínum, frá fjandmönnum mínum, er voru mér yfirsterkari.
18Han fridde mig ut fra min sterke fiende og fra mine avindsmenn; for de var mig for mektige.
19Þeir réðust á mig á mínum óheilladegi, en Drottinn var mín stoð.
19De overfalt mig på min motgangs dag; men Herren blev min støtte.
20Hann leiddi mig út á víðlendi, frelsaði mig, af því að hann hafði þóknun á mér.
20Og han førte mig ut i fritt rum; han frelste mig, for han hadde behag i mig.
21Drottinn fer með mig eftir réttlæti mínu, eftir hreinleik handa minna geldur hann mér,
21Herren gjengjeldte mig efter min rettferdighet, han betalte mig efter mine henders renhet.
22því að ég hefi varðveitt vegu Drottins og hefi ekki reynst ótrúr Guði mínum.
22For jeg tok vare på Herrens veier og vek ikke i ondskap fra min Gud.
23Allar skipanir hans hefi ég fyrir augum, og boðorðum hans þokaði ég eigi burt frá mér.
23For alle hans lover hadde jeg for øie, og hans bud lot jeg ikke vike fra mig.
24Ég var lýtalaus fyrir honum og gætti mín við misgjörðum.
24Og jeg var ulastelig for ham og voktet mig vel for min synd.
25Fyrir því galt Drottinn mér eftir réttlæti mínu, eftir hreinleik handa minna fyrir augliti hans.
25Og Herren gjengjeldte mig efter min rettferdighet, efter mine henders renhet for hans øine.
26Gagnvart ástríkum ert þú ástríkur, gagnvart ráðvöndum ráðvandur,
26Mot den fromme viser du dig from, mot den rettvise mann viser du dig rettvis,
27gagnvart hreinum hreinn, en gagnvart rangsnúnum ert þú afundinn.
27mot den rene viser du dig ren, mot den forvendte viser du dig vrang.
28Þú hjálpar þjáðum lýð, en gjörir hrokafulla niðurlúta.
28For du frelser elendige folk, og du fornedrer høie øine.
29Já, þú lætur lampa minn skína, Drottinn, Guð minn, þú lýsir mér í myrkrinu.
29For du lar min lampe skinne; Herren min Gud opklarer mitt mørke.
30Því að fyrir þína hjálp brýt ég múra, fyrir hjálp Guðs míns stekk ég yfir borgarveggi.
30For ved dig stormer jeg løs på fiendeskarer, og ved min Gud springer jeg over murer.
31Vegur Guðs er lýtalaus, orð Drottins er hreint, skjöldur er hann öllum þeim sem leita hælis hjá honum.
31Gud, hans vei er fullkommen; Herrens ord er rent, han er et skjold for alle dem som setter sin lit til ham.
32Hver er Guð nema Drottinn, og hver er hellubjarg utan vor Guð?
32For hvem er Gud foruten Herren, og hvem er en klippe, uten vår Gud?
33Sá Guð sem gyrðir mig styrkleika og gjörir veg minn sléttan,
33Den Gud som omgjorder mig med kraft og gjør min vei fri for støt,
34sem gjörir fætur mína sem hindanna og veitir mér fótfestu á hæðunum,
34som gir mig føtter likesom hindene og stiller mig på mine høider,
35sem æfir hendur mínar til hernaðar, svo að armar mínir benda eirbogann.
35som oplærer mine hender til krig, så mine armer spenner kobberbuen.
36Og þú gafst mér skjöld hjálpræðis þíns, og hægri hönd þín studdi mig, og lítillæti þitt gjörði mig mikinn.
36Og du gir mig din frelse til skjold, og din høire hånd støtter mig, og din mildhet gjør mig stor.
37Þú rýmdir til fyrir skrefum mínum, og ökklar mínir riðuðu ekki.
37Du gjør rummet vidt for mine skritt under mig, og mine ankler vakler ikke.
38Ég elti óvini mína og náði þeim og sneri ekki aftur, fyrr en ég hafði gjöreytt þeim.
38Jeg forfølger mine fiender og når dem, og jeg vender ikke tilbake før jeg har gjort ende på dem.
39Ég molaði þá sundur, þeir máttu eigi upp rísa, þeir hnigu undir fætur mér.
39Jeg knuser dem, så de ikke makter å reise sig; de faller under mine føtter.
40Þú gyrtir mig styrkleika til ófriðarins, beygðir fjendur mína undir mig.
40Og du omgjorder mig med kraft til krig, du bøier mine motstandere under mig.
41Þú lést mig sjá bak óvina minna, og fjendum mínum eyddi ég.
41Og mine fiender lar du vende mig ryggen, og mine avindsmenn utrydder jeg.
42Þeir hrópuðu, en enginn kom til hjálpar, þeir hrópuðu til Drottins, en hann svaraði þeim ekki.
42De roper, men der er ingen frelser - til Herren, men han svarer dem ikke.
43Og ég muldi þá sem mold á jörð, tróð þá fótum sem saur á strætum.
43Og jeg knuser dem som støv for vinden, jeg tømmer dem ut som søle på gatene.
44Þú frelsaðir mig úr fólkorustum, gjörðir mig að höfðingja þjóðanna, lýður sem ég þekkti ekki þjónar mér.
44Du redder mig fra folkekamper, du setter mig til hode for hedninger; folkeferd som jeg ikke kjenmer, tjener mig.
45Óðara en þeir heyra mín getið, hlýða þeir mér, útlendingar smjaðra fyrir mér.
45Bare de hører om mig, blir de mig lydige; fremmede kryper for mig.
46Útlendingar dragast upp og koma skjálfandi fram úr fylgsnum sínum.
46Fremmede visner bort og går bevende ut av sine borger.
47Lifi Drottinn, lofað sé mitt bjarg, og hátt upp hafinn sé Guð hjálpræðis míns,
47Herren lever, og priset er min klippe, og ophøiet er min frelses Gud,
48sá Guð sem veitti mér hefndir og braut þjóðir undir mig,
48den Gud som gir mig hevn og legger folkeferd under mig,
49sem hreif mig úr höndum óvina minna. Og yfir mótstöðumenn mína hófst þú mig, frá ójafnaðarmönnum frelsaðir þú mig.Fyrir því vil ég vegsama þig, Drottinn, meðal þjóðanna og lofsyngja þínu nafni. [ (Psalms 18:51) Hann veitir konungi sínum mikla hjálp og auðsýnir miskunn sínum smurða, Davíð og niðjum hans að eilífu. ]
49som frir mig ut fra mine fiender; ja, over mine motstandere ophøier du mig, fra voldsmannen redder du mig.
50Fyrir því vil ég vegsama þig, Drottinn, meðal þjóðanna og lofsyngja þínu nafni. [ (Psalms 18:51) Hann veitir konungi sínum mikla hjálp og auðsýnir miskunn sínum smurða, Davíð og niðjum hans að eilífu. ]
50Derfor vil jeg prise dig iblandt hedningene, Herre, og lovsynge ditt navn.
51Han gjør frelsen stor for sin konge, han gjør miskunnhet mot sin salvede, mot David og mot hans ætt til evig tid.