1Til söngstjórans. Davíðssálmur.
1Til sangmesteren; en salme av David.
2Himnarnir segja frá Guðs dýrð, og festingin kunngjörir verkin hans handa.
2Himlene forteller Guds ære, og hvelvingen forkynner hans henders gjerning.
3Hver dagurinn kennir öðrum, hver nóttin boðar annarri speki.
3Den ene dag lar sin tale utstrømme til den annen, og den ene natt forkynner den annen sin kunnskap.
4Engin ræða, engin orð, ekki heyrist raust þeirra.
4Der er ei tale, der er ei ord, ei høres deres* røst. / {* himlenes.}
5Og þó fer hljómur þeirra um alla jörðina, og orð þeirra ná til endimarka heims. Þar reisti hann röðlinum tjald.
5Over all jorden utgår deres målesnor*, og til jorderikes ende deres ord; for solen har han satt et telt på dem. / {* hele jorden er deres forkynnelses område.}
6Hann er sem brúðguminn, er gengur út úr svefnhúsi sínu, hlakkar sem hetja til að renna skeið sitt.
6Og den er som en brudgom som går ut av sitt brudekammer; den gleder sig som en helt til å løpe sin bane.
7Við takmörk himins rennur hann upp, og hringferð hans nær til enda himins, og ekkert dylst fyrir geislaglóð hans. _________
7Fra himmelens ende er dens utgang, og dens omløp inntil dens ende, og intet er skjult for dens hete.
8Lögmál Drottins er lýtalaust, hressir sálina, vitnisburður Drottins er áreiðanlegur, gjörir hinn fávísa vitran.
8Herrens lov er fullkommen, den vederkveger sjelen; Herrens vidnesbyrd er trofast, det gjør den enfoldige vis;
9Fyrirmæli Drottins eru rétt, gleðja hjartað. Boðorð Drottins eru skír, hýrga augun.
9Herrens befalinger er rette, de gleder hjertet; Herrens bud er rent, det oplyser øinene;
10Ótti Drottins er hreinn, varir að eilífu. Ákvæði Drottins eru sannleikur, eru öll réttlát.
10Herrens frykt er ren, den står fast evindelig; Herrens lover er sannhet, de er rettferdige alle tilsammen.
11Þau eru dýrmætari heldur en gull, já, gnóttir af skíru gulli, og sætari en hunang, já, hunangsseimur.
11De er kosteligere enn gull, ja fint gull i mengde, og søtere enn honning, ja honning som drypper av kakene.
12Þjónn þinn varðveitir þau kostgæfilega, að halda þau hefir mikil laun í för með sér.
12Også din tjener blir påminnet ved dem; den som holder dem, har stor lønn.
13En hver verður var við yfirsjónirnar? Sýkna mig af leyndum brotum!Og varðveit þjón þinn fyrir ofstopamönnum, lát þá eigi drottna yfir mér. Þá verð ég lýtalaus og sýknaður af miklu afbroti. [ (Psalms 19:15) Ó að orðin af munni mínum yrðu þér þóknanleg og hugsanir hjarta míns kæmu fram fyrir auglit þitt, þú Drottinn, hellubjarg mitt og frelsari! ]
13Hvem merker hvor ofte han feiler? Forlat mig mine lønnlige synder!
14Og varðveit þjón þinn fyrir ofstopamönnum, lát þá eigi drottna yfir mér. Þá verð ég lýtalaus og sýknaður af miklu afbroti. [ (Psalms 19:15) Ó að orðin af munni mínum yrðu þér þóknanleg og hugsanir hjarta míns kæmu fram fyrir auglit þitt, þú Drottinn, hellubjarg mitt og frelsari! ]
14Bevar også din tjener fra skammelige synder, la dem ei herske over mig! Så blir jeg ulastelig og uten skyld for store overtredelser.
15La min munns ord og mitt hjertes tanke være til velbehag for ditt åsyn, Herre, min klippe og min gjenløser!