Icelandic

Norwegian

Psalms

20

1Til söngstjórans. Davíðssálmur.
1Til sangmesteren; en salme av David.
2Drottinn bænheyri þig á degi neyðarinnar, nafn Jakobs Guðs bjargi þér.
2Herren bønnhøre dig på nødens dag, Jakobs Guds navn berge dig!
3Hann sendi þér hjálp frá helgidóminum, styðji þig frá Síon.
3Han sende dig hjelp fra helligdommen og støtte dig fra Sion!
4Hann minnist allra fórnargjafa þinna og taki brennifórn þína gilda. [Sela]
4Han komme alle dine matoffer i hu og finne ditt brennoffer godt! Sela.
5Hann veiti þér það er hjarta þitt þráir, og veiti framgang öllum áformum þínum.
5Han gi dig efter ditt hjerte og fullbyrde alt ditt råd!
6Ó að vér mættum fagna yfir sigri þínum og veifa fánanum í nafni Guðs vors. Drottinn uppfylli allar óskir þínar.
6Måtte vi kunne juble over din frelse og løfte seiersmerket i vår Guds navn! Herren opfylle alle dine bønner!
7Nú veit ég, að Drottinn veitir hjálp sínum smurða, svarar honum frá sínum helga himni, í máttarverkum kemur fulltingi hægri handar hans fram.
7Nu vet jeg at Herren frelser sin salvede; han svarer ham fra sin hellige himmel med frelsende storverk av sin høire hånd.
8Hinir stæra sig af vögnum sínum og stríðshestum, en vér af nafni Drottins, Guðs vors.Þeir fá knésig og falla, en vér rísum og stöndum uppréttir. [ (Psalms 20:10) Drottinn! Hjálpa konunginum og bænheyr oss, er vér hrópum. ]
8Hine priser vogner, hine hester, men vi priser Herrens, vår Guds navn.
9Þeir fá knésig og falla, en vér rísum og stöndum uppréttir. [ (Psalms 20:10) Drottinn! Hjálpa konunginum og bænheyr oss, er vér hrópum. ]
9De synker og faller, men vi står og holder oss oppe.
10Herre, frels! Kongen bønnhøre oss på den dag vi roper!