Icelandic

Norwegian

Psalms

21

1Til söngstjórans. Davíðssálmur.
1Til sangmesteren; en salme av David.
2Drottinn, yfir veldi þínu fagnar konungurinn, hve mjög kætist hann yfir hjálp þinni!
2Herre! Kongen gleder sig over din makt, og hvor høit han fryder sig ved din frelse!
3Þú hefir gefið honum það er hjarta hans þráði, um það sem varir hans báðu, neitaðir þú honum eigi. [Sela]
3Hvad hans hjerte ønsket, har du gitt ham, og hvad hans leber bad om, har du ikke nektet ham. Sela.
4Því að þú kemur í móti honum með hamingjublessunum, setur gullna kórónu á höfuð honum.
4For du kom ham i møte med velsignelse og lykke, du satte en krone av gull på hans hode.
5Um líf bað hann þig, það veittir þú honum, fjöld lífdaga um aldur og ævi.
5Han bad dig om liv; du gav ham det, et langt liv evindelig og alltid.
6Mikil er sæmd hans fyrir þína hjálp, vegsemd og heiður veittir þú honum.
6Stor er hans ære ved din frelse; høihet og herlighet legger du på ham.
7Já, þú hefir veitt honum blessun að eilífu, þú gleður hann með fögnuði fyrir augliti þínu.
7For du setter ham til velsignelse evindelig, du fryder ham med glede for ditt åsyn.
8Því að konungurinn treystir Drottni, og vegna elsku Hins hæsta bifast hann eigi.
8For kongen setter sin lit til Herren, og ved den Høiestes miskunnhet skal han ikke rokkes.
9Hönd þín nær til allra óvina þinna, hægri hönd þín nær til allra hatursmanna þinna.
9Din hånd skal finne alle dine fiender, din høire hånd skal finne dine avindsmenn.
10Þú gjörir þá sem glóandi ofn, er þú lítur á þá. Drottinn tortímir þeim í reiði sinni, og eldurinn eyðir þeim.
10Du skal gjøre dem som en ildovn når du viser ditt åsyn; Herren skal opsluke dem i sin vrede, og ild skal fortære dem.
11Ávöxtu þeirra afmáir þú af jörðunni og afkvæmi þeirra úr mannheimi,
11Deres frukt skal du utslette av jorden, og deres avkom blandt menneskenes barn.
12því að þeir hafa stofnað ill ráð í gegn þér, búið fánýtar vélar.Því að þú rekur þá á flótta, miðar á andlit þeirra með boga þínum. [ (Psalms 21:14) Hef þig, Drottinn, í veldi þínu! Vér viljum syngja og kveða um máttarverk þín! ]
12For de har grundet på ondt mot dig, de har uttenkt onde råd; de skal ikke makte noget.
13Því að þú rekur þá á flótta, miðar á andlit þeirra með boga þínum. [ (Psalms 21:14) Hef þig, Drottinn, í veldi þínu! Vér viljum syngja og kveða um máttarverk þín! ]
13For du skal få dem til å vende ryggen; med dine buestrenger sikter du mot deres åsyn.
14Reis dig, Herre, i din kraft! Vi vil lovsynge og prise ditt storverk.