1Davíðssálmur. Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta.
1En salme av David. Herren er min hyrde, mig fattes intet.
2Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta.
2Han lar mig ligge i grønne enger, han leder mig til hvilens vann.
3Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns.
3Han vederkveger min sjel, han fører mig på rettferdighets stier for sitt navns skyld.
4Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig.
4Om jeg enn skulde vandre i dødsskyggens dal, frykter jeg ikke for ondt; for du er med mig, din kjepp og din stav de trøster mig.
5Þú býr mér borð frammi fyrir fjendum mínum, þú smyr höfuð mitt með olíu, bikar minn er barmafullur.Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi.
5Du dekker bord for mig like for mine fienders øine, du salver mitt hode med olje; mitt beger flyter over.
6Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi.
6Bare godt og miskunnhet skal efterjage mig alle mitt livs dager, og jeg skal bo i Herrens hus gjennem lange tider.