1Davíðsmaskíl. Sæll er sá er afbrotin eru fyrirgefin, synd hans hulin.
1Av David; en læresalme. Salig er den hvis overtredelse er forlatt, hvis synd er skjult.
2Sæll er sá maður er Drottinn tilreiknar eigi misgjörð, sá er eigi geymir svik í anda.
2Salig er det menneske som Herren ikke tilregner misgjerning, og i hvis ånd det ikke er svik.
3Meðan ég þagði, tærðust bein mín, allan daginn kveinaði ég,
3Da jeg tidde, blev mine ben borttæret, idet jeg stønnet hele dagen.
4því að dag og nótt lá hönd þín þungt á mér, lífsvökvi minn þvarr sem í sumarbreiskju. [Sela]
4For dag og natt lå din hånd tungt på mig, min livssaft svant som ved sommerens tørke. Sela.
5Þá játaði ég synd mína fyrir þér og fól eigi misgjörð mína. Ég mælti: ,,Ég vil játa afbrot mín fyrir Drottni,`` og þú fyrirgafst syndasekt mína. [Sela]
5Jeg bekjente min synd for dig og skjulte ikke min skyld, jeg sa: Jeg vil bekjenne mine misgjerninger for Herren. Og du tok bort min syndeskyld. Sela.
6Þess vegna biðji þig sérhver trúaður, meðan þig er að finna. Þótt vatnsflóðið komi, nær það honum eigi.
6Derfor bede hver from til dig den tid du er å finne! Visselig, når store vannflommer kommer, til ham skal de ikke nå.
7Þú ert skjól mitt, þú leysir mig úr nauðum, með frelsisfögnuði umkringir þú mig. [Sela]
7Du er mitt skjul, du vokter mig for trengsel; med frelses jubel omgir du mig. Sela.
8Ég vil fræða þig og vísa þér veginn, er þú átt að ganga, ég vil kenna þér og hafa augun á þér:
8Jeg vil lære dig og vise dig den vei du skal vandre; jeg vil gi dig råd med mitt øie.
9Verið eigi sem hestar eða skynlausir múlar; með taum og beisli verður að temja þrjósku þeirra, annars nálgast þeir þig ekki.
9Vær ikke som hest og muldyr, som ikke har forstand! Deres smykke er tømme og bissel til å tvinge dem med; de vil ikke komme nær til dig.
10Miklar eru þjáningar óguðlegs manns, en þann er treystir Drottni umlykur hann elsku.Gleðjist yfir Drottni og fagnið, þér réttlátir, kveðið fagnaðarópi, allir hjartahreinir!
10Den ugudelige har mange piner, men den som setter sin lit til Herren, ham omgir han med miskunnhet.
11Gleðjist yfir Drottni og fagnið, þér réttlátir, kveðið fagnaðarópi, allir hjartahreinir!
11Gled eder i Herren og fryd eder, I rettferdige, og juble, alle I opriktige av hjertet!