Icelandic

Norwegian

Psalms

45

1Til söngstjórans. Lag: Liljur. Kóraítamaskíl. Brúðkaupskvæði.
1Til sangmesteren; efter "Liljer"*; av Korahs barn; en læresalme, en sang om kjærlighet. / {* kanskje melodien.}
2Hjarta mitt svellur af ljúfum orðum, ég flyt konungi kvæði mitt, tunga mín er sem penni hraðritarans.
2Mitt hjerte strømmer over med liflig tale; jeg sier: Min sang er om en konge; min tunge er en hurtigskrivers griffel.
3Fegurri ert þú en mannanna börn, yndisleik er úthellt yfir varir þínar, fyrir því hefir Guð blessað þig að eilífu.
3Du er den fagreste blandt menneskenes barn, livsalighet er utgytt på dine leber; derfor har Gud velsignet dig evindelig.
4Gyrð lendar þínar sverði, þú hetja, ljóma þínum og vegsemd.
4Omgjord din lend med ditt sverd, du veldige, med din høihet og din herlighet!
5Sæk fram sigursæll sakir tryggðar og réttlætis, hægri hönd þín mun sýna þér ógurlega hluti.
5Og i din herlighet fare du seierrik frem for sannhets og rettferdig saktmodighets skyld! Og din høire hånd skal lære dig forferdelige storverk.
6Örvar þínar eru hvesstar, þjóðir falla að fótum þér, fjandmenn konungs eru horfnir.
6Dine piler er hvesset - folkeferd faller under dig - de trenger inn i hjertet på kongens fiender.
7Hásæti þitt er Guðs hásæti um aldur og ævi, sproti ríkis þíns er réttlætis-sproti.
7Din trone, Gud, står fast evindelig og alltid; rettvishets kongestav er ditt rikes kongestav.
8Þú elskar réttlæti og hatar ranglæti, fyrir því hefir Guð, þinn Guð, smurt þig með fagnaðarolíu framar félögum þínum.
8Du elsker rettferd og hater ugudelighet; derfor har Gud, din Gud, salvet dig med gledens olje fremfor dine medbrødre.
9Myrra og alóe og kassía eru öll þín klæði, frá fílabeinshöllinni gleður strengleikurinn þig.
9Av myrra og aloë og kassia dufter alle dine klær; fra elfenbens-slott fryder dig strengelek.
10Konungadætur eru meðal vildarkvenna þinna, konungsbrúðurin stendur þér til hægri handar í skrúða Ófír-gulls.
10Kongedøtre er iblandt dine utvalgte; dronningen står ved din høire hånd i gull fra Ofir.
11,,Heyr, dóttir, og hneig eyra þitt! Gleym þjóð þinni og föðurlandi,
11Hør, datter, og gi akt og bøi ditt øre, og glem ditt folk og din fars hus,
12að konungi megi renna hugur til fegurðar þinnar, því að hann er herra þinn og honum átt þú að lúta.
12og la kongen ha sin lyst i din skjønnhet! For han er din herre, og du skal falle ned for ham.
13Frá Týrus munu menn koma með gjafir, auðugustu menn lýðsins leita hylli þinnar.``
13Og Tyrus' datter skal søke din yndest med gaver - de rike blandt folket.
14Eintómt skraut er konungsdóttirin, perlum sett og gullsaumi eru klæði hennar.
14Såre herlig er kongedatteren der inne; hennes klædning er gjennemvirket med gull.
15Í glitofnum klæðum er hún leidd fyrir konung, meyjar fylgja henni, vinkonur hennar eru færðar fram fyrir þig.
15I stukne klær ledes hun frem til kongen; jomfruer, hennes venninner, følger henne; de føres inn til dig.
16Þær eru leiddar inn með fögnuði og gleði, þær fara inn í höll konungs.Í stað feðra þinna komi synir þínir, þú munt gjöra þá að höfðingjum um land allt. [ (Psalms 45:18) Ég vil gjöra nafn þitt minnisstætt öllum komandi kynslóðum, þess vegna skulu þjóðir lofa þig um aldur og ævi. ]
16De ledes frem med fryd og jubel, de går inn i kongens slott.
17Í stað feðra þinna komi synir þínir, þú munt gjöra þá að höfðingjum um land allt. [ (Psalms 45:18) Ég vil gjöra nafn þitt minnisstætt öllum komandi kynslóðum, þess vegna skulu þjóðir lofa þig um aldur og ævi. ]
17I dine fedres sted skal dine sønner trede; du skal sette dem til fyrster på den hele jord.
18Jeg vil prise ditt navn iblandt alle slekter; derfor skal folkene love dig evindelig og alltid.