Icelandic

Norwegian

Psalms

47

1Til söngstjórans. Kóraítasálmur.
1Til sangmesteren; av Korahs barn; en salme.
2Klappið saman lófum, allar þjóðir, fagnið fyrir Guði með gleðiópi.
2Klapp i hender, alle folk, juble for Gud med fryderop.
3Því að Drottinn, Hinn hæsti, er ógurlegur, voldugur konungur yfir gjörvallri jörðinni.
3For Herren, den Høieste, er forferdelig, en stor konge over all jorden.
4Hann leggur undir oss lýði og þjóðir fyrir fætur vora.
4Han legger folkeslag under oss og folkeferd under våre føtter.
5Hann útvaldi handa oss óðal vort, fremdarhnoss Jakobs, sem hann elskar. [Sela]
5Han utvelger oss vår arvelodd, Jakobs, hans elskedes herlighet. Sela.
6Guð er upp stiginn með fagnaðarópi, með lúðurhljómi er Drottinn upp stiginn.
6Gud fór op under jubelrop, Herren under basuners lyd.
7Syngið Guði, syngið, syngið konungi vorum, syngið!
7Lovsyng Gud, lovsyng! Lovsyng vår konge, lovsyng!
8Því að Guð er konungur yfir gjörvallri jörðinni, syngið Guði lofsöng!Guð er orðinn konungur yfir þjóðunum, Guð er setstur í sitt heilaga hásæti. [ (Psalms 47:10) Göfugmenni þjóðanna safnast saman ásamt lýð Abrahams Guðs. Því að Guðs eru skildir jarðarinnar, hann er mjög hátt upphafinn. ]
8For Gud er all jordens konge; syng en sang som gjør vis!
9Guð er orðinn konungur yfir þjóðunum, Guð er setstur í sitt heilaga hásæti. [ (Psalms 47:10) Göfugmenni þjóðanna safnast saman ásamt lýð Abrahams Guðs. Því að Guðs eru skildir jarðarinnar, hann er mjög hátt upphafinn. ]
9Gud er konge over folkene, Gud har satt sig på sin hellige trone.
10Folkenes fyrster samler sig med Abrahams Guds folk; for jordens skjold hører Gud til, han er såre ophøiet.