Icelandic

Norwegian

Psalms

48

1Ljóð. Kóraítasálmur.
1En sang, en salme; av Korahs barn.
2Mikill er Drottinn og mjög vegsamlegur í borg vors Guðs, á sínu helga fjalli.
2Stor er Herren og høilovet i vår Guds stad, på hans hellige berg.
3Yndisleg rís hún, gleði alls landsins, Síonarhæð, yst í norðri, borg hins mikla konungs.
3Fagert hever det sig, en glede for all jorden er Sions berg, det ytterste Norden*, den store konges stad. / {* Sion er som Guds bolig i sannhet hvad hedningene falskelig tenkte sig om et fjell i det ytterste Norden, et hellig og meget høit fjell.}
4Guð hefir í höllum hennar kunngjört sig sem vígi.
4Gud er i dens borger, han er blitt kjent som et fast vern.
5Því sjá, konungarnir áttu með sér stefnu, héldu fram saman.
5For se, kongene samlet sig, de drog frem tilsammen.
6Óðara en þeir sáu, urðu þeir agndofa, skelfdust, flýðu.
6De så, da blev de forferdet; de blev slått med redsel, flyktet i hast.
7Felmtur greip þá samstundis, angist sem jóðsjúka konu.
7Beven grep dem der, angst som hos en fødende kvinne.
8Með austanvindinum brýtur þú Tarsis-knörru.
8Ved østenvind knuste du Tarsis-skib.
9Eins og vér höfum heyrt, svo höfum vér séð í borg Drottins hersveitanna, í borg vors Guðs. Guð lætur hana standa að eilífu. [Sela]
9Likesom vi hadde hørt, så har vi nu sett det i Herrens, hærskarenes Guds stad, i vår Guds stad; Gud gjør den fast til evig tid. Sela.
10Guð, vér ígrundum elsku þína inni í musteri þínu.
10Vi grunder, Gud, på din miskunnhet midt i ditt tempel.
11Eins og nafn þitt, Guð, svo hljómi lofgjörð þín til endimarka jarðar. Hægri hönd þín er full réttlætis.
11Som ditt navn, Gud, så er din pris inntil jordens ender; din høire hånd er full av rettferdighet.
12Síonfjall gleðst, Júdadætur fagna vegna dóma þinna.
12Sions berg gleder sig, Judas døtre fryder sig for dine dommers skyld.
13Kringið um Síon, gangið umhverfis hana, teljið turna hennar.Hyggið að múrgirðing hennar, skoðið hallir hennar, til þess að þér getið sagt komandi kynslóð, [ (Psalms 48:15) að slíkur sé Drottinn, Guð vor. Um aldur og ævi mun hann leiða oss. ]
13Gå omkring Sion og vandre rundt om det, tell dets tårn!
14Hyggið að múrgirðing hennar, skoðið hallir hennar, til þess að þér getið sagt komandi kynslóð, [ (Psalms 48:15) að slíkur sé Drottinn, Guð vor. Um aldur og ævi mun hann leiða oss. ]
14Gi akt på dets voller, vandre gjennem dets borger, forat I kan fortelle derom til den kommende slekt.
15For denne Gud er vår Gud evindelig og alltid; han skal føre oss ut over døden.