1Til söngstjórans. Fyrir Jedútún. Davíðssálmur.
1Til sangmesteren, for Jedutun; en salme av David.
2Bíð róleg eftir Guði, sála mín, frá honum kemur hjálpræði mitt.
2Bare i håp til Gud er min sjel stille; fra ham kommer min frelse.
3Hann einn er klettur minn og hjálpræði, háborg mín _ ég verð eigi valtur á fótum.
3Han alene er min klippe og min frelse, min borg, jeg skal ikke rokkes meget.
4Hversu lengi ætlið þér að ryðjast allir saman gegn einum manni til að fella hann eins og hallan vegg, eins og hrynjandi múr?
4Hvor lenge vil I alle storme løs på en mann, bryte ham ned som en mur som heller, et gjerde som støtes om?
5Þeir ráðgast um það eitt að steypa honum úr tign hans, þeir hafa yndi af lygi, þeir blessa með munninum, en bölva í hjartanu. [Sela]
5De rådslår bare om å styrte ham ned fra hans høihet, de har sin lyst i løgn; med sin munn velsigner de, men i sitt hjerte forbanner de. Sela.
6Bíð róleg eftir Guði, sála mín, því að frá honum kemur von mín.
6Bare i håp til Gud vær stille, min sjel! for fra ham kommer mitt håp.
7Hann einn er klettur minn og hjálpræði, háborg mín _ ég verð eigi valtur á fótum.
7Han alene er min klippe og min frelse, min borg, jeg skal ikke rokkes.
8Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og hæli mitt hefi ég í Guði.
8Hos Gud er min frelse og min ære; min sterke klippe, min tilflukt er i Gud.
9Treyst honum, allur þjóðsöfnuðurinn, úthellið hjörtum yðar fyrir honum, Guð er vort hæli. [Sela]
9Sett eders lit til ham til enhver tid, I folk! Utøs eders hjerte for hans åsyn! Gud er vår tilflukt. Sela.
10Hégóminn einn eru mennirnir, tál eru mannanna börn, á metaskálunum lyftast þeir upp, einber hégómi eru þeir allir saman.
10Bare tomhet er menneskenes barn, bare løgn er mannens sønner; i vektskålen stiger de til værs, de er tomhet alle sammen.
11Treystið eigi ránfeng og alið eigi fánýta von til rændra muna, þótt auðurinn vaxi, þá gefið því engan gaum.Eitt sinn hefir Guð talað, tvisvar hefi ég heyrt það: ,,Hjá Guði er styrkleikur.`` [ (Psalms 62:13) Já, hjá þér, Drottinn, er miskunn, því að þú geldur sérhverjum eftir verkum hans. ]
11Stol ikke på vold, og sett ikke fåfengt håp til røvet gods! Når rikdommen vokser, så akt ikke på det!
12Eitt sinn hefir Guð talað, tvisvar hefi ég heyrt það: ,,Hjá Guði er styrkleikur.`` [ (Psalms 62:13) Já, hjá þér, Drottinn, er miskunn, því að þú geldur sérhverjum eftir verkum hans. ]
12En gang har Gud talt, ja to ganger har jeg hørt det*, at styrke hører Gud til. / {* d.e. Gud har gjentatte ganger sagt.}
13Og dig, Herre, hører miskunnhet til; for du betaler enhver efter hans gjerning.