1Til söngstjórans. Davíðssálmur.
1Til sangmesteren; en salme av David.
2Heyr, ó Guð, raust mína, er ég kveina, varðveit líf mitt fyrir ógnum óvinarins.
2Hør, Gud, min røst når jeg klager, bevar mitt liv for fiendens skremsel!
3Skýl mér fyrir bandalagi bófanna, fyrir óaldarflokki illvirkjanna,
3Skjul mig for de ondes lønnlige råd, for illgjerningsmenns larmende hop,
4er hvetja tungur sínar sem sverð, leggja örvar sínar, beiskyrðin, á streng
4som hvesser sin tunge som et sverd, legger på buen sin pil, det bitre ord,
5til þess að skjóta í leyni á hinn ráðvanda, skjóta á hann allt í einu, hvergi hræddir.
5for å skyte den uskyldige i lønndom; med ett skyter de ham og frykter ikke.
6Þeir binda fastmælum með sér ill áform, tala um að leggja leynisnörur, þeir hugsa: ,,Hver ætli sjái það?``
6De gjør sitt onde råd fast; de forteller hvorledes de vil legge skjulte snarer; de sier: Hvem ser dem?
7Þeir upphugsa ranglæti: ,,Vér erum tilbúnir, vel ráðin ráð!`` því að hugskot hvers eins og hjarta er fullt véla.
7De uttenker ugjerninger: Vi er ferdige, tanken er uttenkt - og menneskenes tanker og hjerter er dype.
8Þá lýstur Guð þá með örinni, allt í einu verða þeir sárir,
8Da skyter Gud dem; med ett kommer pilen; slaget har rammet dem.
9og tunga þeirra verður þeim að falli. Allir þeir er sjá þá, munu hrista höfuðið.Þá mun hver maður óttast og kunngjöra dáðir Guðs og gefa gætur að verkum hans. [ (Psalms 64:11) Hinn réttláti mun gleðjast yfir Drottni og leita hælis hjá honum, og allir hjartahreinir munu sigri hrósa. ]
9Og de blir nedstyrtet, deres tunge kommer over dem; alle de som ser på dem, ryster på hodet.
10Þá mun hver maður óttast og kunngjöra dáðir Guðs og gefa gætur að verkum hans. [ (Psalms 64:11) Hinn réttláti mun gleðjast yfir Drottni og leita hælis hjá honum, og allir hjartahreinir munu sigri hrósa. ]
10Og alle mennesker frykter og forkynner Guds gjerning, og de forstår hans verk.
11Den rettferdige gleder sig i Herren og tar sin tilflukt til ham, og alle opriktige av hjertet priser sig lykkelige.