1Til söngstjórans. Með strengjaleik. Sálmur. Ljóð.
1Til sangmesteren på strengelek; en salme, en sang.
2Guð sé oss náðugur og blessi oss, hann láti ásjónu sína lýsa meðal vor, [Sela]
2Gud være oss nådig og velsigne oss, han la sitt åsyn lyse hos oss, sela,
3svo að þekkja megi veg þinn á jörðunni og hjálpræði þitt meðal allra þjóða.
3forat man på jorden må kjenne din vei, blandt alle hedninger din frelse.
4Lýðirnir skulu lofa þig, ó Guð, þig skulu gjörvallir lýðir lofa.
4Folkene skal prise dig, Gud! Folkene skal prise dig, alle tilsammen.
5Gleðjast og fagna skulu þjóðirnar, því að þú dæmir lýðina réttvíslega og leiðir þjóðirnar á jörðunni. [Sela]
5Folkeslagene skal fryde sig og juble; for du dømmer folkene med rett, og folkeslagene på jorden leder du. Sela.
6Lýðirnir skulu lofa þig, ó Guð, þig skulu gjörvallir lýðir lofa.Jörðin hefir gefið ávöxt sinn, Guð, vor Guð, blessar oss. [ (Psalms 67:8) Guð blessi oss, svo að öll endimörk jarðar megi óttast hann. ]
6Folkene skal prise dig, Gud! Folkene skal prise dig, alle tilsammen.
7Jörðin hefir gefið ávöxt sinn, Guð, vor Guð, blessar oss. [ (Psalms 67:8) Guð blessi oss, svo að öll endimörk jarðar megi óttast hann. ]
7Landet har gitt sin grøde; Gud, vår Gud, velsigner oss.
8Gud velsigner oss, og alle jordens ender skal frykte ham.