Icelandic

Polish

Job

27

1Og Job hélt áfram að flytja ræðu sína og mælti:
1Potem dalej Ijob prowadził rzecz swoję, i rzekł:
2Svo sannarlega sem Guð lifir, sá er svipt hefir mig rétti mínum, og hinn Almáttki, er hryggt hefir sálu mína:
2Jako żyje Bóg, który odrzucił sąd mój, a Wszechmocny, który gorzkości nabawił duszy mojej:
3meðan lífsönd er í mér og andi Guðs í nösum mínum,
3Że póki staje tchu we mnie, i ducha Bożego w nozdrzach moich,
4skulu varir mínar ekki tala ranglæti og tunga mín ekki mæla svik.
4Nie będą mówiły wargi moje nieprawości, a język mój nie będzie powiadał zdrady.
5Fjarri sé mér að játa, að þér hafið rétt að mæla. Þar til er ég gef upp andann, læt ég ekki taka frá mér sakleysi mitt.
5Nie daj Boże, żebym was miał usprawiedliwiać; póki dech we mnie, nie odstąpię od niewinności mojej.
6Ég held fast í réttlæti mitt og sleppi því ekki, hjarta mitt átelur mig ekki fyrir neinn daga minna.
6Sprawiedliwości mojej trzymać się będę, a nie puszczę się jej; nie zawstydzi mię serce moje, pókim żyw.
7Fyrir óvini mínum fari eins og hinum óguðlega og fyrir mótstöðumanni mínum eins og hinum rangláta.
7Nieprzyjaciel mój będzie jako niezbożnik, a który powstaje przeciwko mnie, jako złośnik.
8Því að hvaða von hefir guðlaus maður, þegar skorið er á þráðinn, þá er Guð hrífur burt líf hans?
8Co bowiem za nadzieja jest obłudnika, który się w łakomstwie kocha, gdy Bóg wydrze duszę jego.
9Ætli Guð heyri óp hans, þá er neyð kemur yfir hann?
9Izali Bóg usłyszy wołanie jego, gdy naó ucisk przyjdzie?
10Eða getur hann haft yndi af hinum Almáttka, hrópað til Guðs, hvenær sem vera skal?
10Izaż się w Wszechmocnym rozkocha? a będzie wzywał Boga na każdy czas?
11Ég vil fræða yður um hönd Guðs, eigi leyna því, er hinn Almáttki hefir í hyggju.
11Uczę was, będąc w ręce Bożej, a jako idę z Wszechmocnym, nie taję.
12Sjá, þér hafið allir séð það sjálfir, hví farið þér þá með slíka heimsku?
12Oto wy to wszyscy widzicie; przeczże wżdy próżność mówicie?
13Þetta er hlutskipti óguðlegs manns hjá Guði, arfleifð ofbeldismanns, sú er hann fær frá hinum Almáttka:
13Tenci jest dział człowieka bezbożnego u Boga, a toć dziedzictwo okrutnicy od Wszechmocnego wezmą.
14Eignist hann mörg börn, þá er það handa sverðinu, og afkvæmi hans mettast eigi af brauði.
14Jeźli się rozmnożą synowie jego, pójdą pod miecz: a potomstwo jego nie nasyci się chleba.
15Þeir af fólki hans er af komast, verða jarðaðir af drepsóttinni, og ekkjur þeirra halda engan harmagrát.
15Którzy po nim zostaną w śmierci pogrzebieni będą, a wdowy jego nie będą go płakały;
16Þegar hann hrúgar saman silfri eins og sandi og hleður saman klæðum sem leir,
16Choćby srebra nazgromadzał jako prochu, a nasprawiał szat jako błota:
17þá hleður hann þeim saman, en hinn réttláti klæðist þeim, og silfrinu deilir hinn saklausi.
17Tedy nasprawiać ich on, ale sprawiedliwy oblekać je będzie, a srebro ono niewinny dzielić będzie.
18Hann hefir byggt hús sitt eins og köngulló og svo sem skála, er varðmaður reisir sér.
18Zbuduje dom swój jako mól, a jako stróż budę wystawi.
19Ríkur leggst hann til hvíldar _ hann gjörir það eigi oftar, hann lýkur upp augunum, og þá er allt farið.
19Bogaty zaśnie, a nie będzie pogrzebiony; spojrzyli kto, alić go niemasz.
20Skelfingar ná honum eins og vatnaflaumur, um nótt hrífur stormurinn hann burt.
20Zachwycą go strachy jako wody, w nocy go porwie wicher.
21Austanvindurinn hefur hann á loft, svo að hann þýtur áfram, og feykir honum burt af stað hans.
21Pochwyci go wiatr wschodni, a odejdzie; bo wicher ruszył go z miejsca swego.
22Vægðarlaust sendir hann skeyti sín á hann, fyrir hendi hans flýr hann í skyndi _þá skella menn saman lófum yfir honum og blístra hann burt frá bústað hans.
22Toć Bóg naó dopuści, a nie przepuści mu, choć przed ręką jego prędko uciekać będzie.
23þá skella menn saman lófum yfir honum og blístra hann burt frá bústað hans.
23Klaśnie każdy nad nim rękoma swemi, i wysyka go z miejsca swego.