1Sjá, allt þetta hefir auga mitt séð og eyra mitt heyrt og sett það á sig.
1Eis que os meus olhos viram tudo isto, e os meus ouvidos o ouviram e entenderam.
2Það sem þér vitið, það veit ég líka, ekki stend ég yður að baki.
2O que vós sabeis também eu o sei; não vos sou inferior.
3En ég vil tala til hins Almáttka og mig langar til að þreyta málsókn við Guð.
3Mas eu falarei ao Todo-Poderoso, e quero defender-me perante Deus.
4Því að sannlega samtvinnið þér lygar og eruð gagnslausir gutlarar allir saman.
4Vós, porém, sois forjadores de mentiras, e vós todos, médicos que não valem nada.
5Ó að þér vilduð steinþegja, þá mætti meta yður það til mannvits.
5Oxalá vos calásseis de todo, pois assim passaríeis por sábios.
6Heyrið átölur mínar og hlustið á ásakanir vara minna.
6Ouvi agora a minha defesa, e escutai os argumentos dos meus lábios.
7Viljið þér mæla það, sem rangt er, Guði til varnar, og honum til varnar mæla svik?
7Falareis falsamente por Deus, e por ele proferireis mentiras?
8Viljið þér draga taum hans, eða viljið þér taka málstað Guðs?
8Fareis aceitação da sua pessoa? Contendereis a favor de Deus?
9Ætli það fari vel, þegar hann rannsakar yður, eða ætlið þér að leika á hann, eins og leikið er á menn?
9Ser-vos-ia bom, se ele vos esquadrinhasse? Ou zombareis dele, como quem zomba de um homem?
10Nei, hegna, hegna mun hann yður, ef þér eruð hlutdrægir í leyni.
10Certamente vos repreenderá, se em oculto vos deixardes levar de respeitos humanos.
11Hátign hans mun skelfa yður, og ógn hans mun falla yfir yður.
11Não vos amedrontará a sua majestade? E não cairá sobre vós o seu terror?
12Spakmæli yðar eru ösku-orðskviðir, vígi yðar eru leirvígi.
12As vossas máximas são provérbios de cinza; as vossas defesas são torres de barro.
13Þegið og látið mig í friði, þá mun ég mæla, og komi yfir mig hvað sem vill.
13Calai-vos perante mim, para que eu fale, e venha sobre mim o que vier.
14Ég stofna sjálfum mér í hættu og legg lífið undir.
14Tomarei a minha carne entre os meus dentes, e porei a minha vida na minha mão.
15Sjá, hann mun deyða mig _ ég bíð hans, aðeins vil ég verja breytni mína fyrir augliti hans.
15Eis que ele me matará; não tenho esperança; contudo defenderei os meus caminhos diante dele.
16Það skal og verða mér til sigurs, því að guðlaus maður kemur ekki fyrir auglit hans.
16Também isso será a minha salvação, pois o ímpio não virá perante ele.
17Hlýðið því gaumgæfilega á ræðu mína, og vörn mín gangi yður í eyru.
17Ouvi atentamente as minhas palavras, e chegue aos vossos ouvidos a minha declaração.
18Sjá, ég hefi undirbúið málið, ég veit, að ég verð dæmdur sýkn.
18Eis que já pus em ordem a minha causa, e sei que serei achado justo:
19Hver er sá, er deila vilji við mig? þá skyldi ég þegja og gefa upp andann.
19Quem é o que contenderá comigo? Pois então me calaria e renderia o espírito.
20Tvennt mátt þú, Guð, ekki við mig gjöra, þá skal ég ekki fela mig fyrir augliti þínu.
20Concede-me somente duas coisas; então não me esconderei do teu rosto:
21Tak hönd þína burt frá mér, og lát ekki skelfing þína hræða mig.
21desvia a tua mão rara longe de mim, e não me amedronte o teu terror.
22Kalla því næst, og mun ég svara, eða ég skal tala, og veit þú mér andsvör í móti.
22Então chama tu, e eu responderei; ou eu falarei, e me responde tu.
23Hversu margar eru þá misgjörðir mínar og syndir? Kunngjör mér afbrot mín og synd mína!
23Quantas iniqüidades e pecados tenho eu? Faze-me saber a minha transgressão e o meu pecado.
24Hvers vegna byrgir þú auglit þitt og ætlar, að ég sé óvinur þinn?
24Por que escondes o teu rosto, e me tens por teu inimigo?
25Ætlar þú að skelfa vindþyrlað laufblað og ofsækja þurrt hálmstrá,
25Acossarás uma folha arrebatada pelo vento? E perseguirás o restolho seco?
26er þú dæmir mér beiskar kvalir og lætur mig erfa misgjörðir æsku minnar,
26Pois escreves contra mim coisas amargas, e me fazes herdar os erros da minha mocidade;
27er þú setur fætur mína í stokk og aðgætir alla vegu mína og markar hring kringum iljar mínar?_ Þessi maður dettur þó sundur eins og maðksmoginn viður, eins og möletið fat.
27também pões no tronco os meus pés, e observas todos os meus caminhos, e marcas um termo ao redor dos meus pés,
28_ Þessi maður dettur þó sundur eins og maðksmoginn viður, eins og möletið fat.
28apesar de eu ser como uma coisa podre que se consome, e como um vestido, ao qual rói a traça.