Icelandic

Portuguese: Almeida Atualizada

Job

17

1Andi minn er bugaður, dagar mínir þrotnir, gröfin bíður mín.
1O meu espírito está quebrantado, os meus dias se extinguem, a sepultura me está preparada!
2Vissulega eru þeir enn að gjöra gys að mér! Auga mitt verður að horfa upp á móðganir þeirra!
2Deveras estou cercado de zombadores, e os meus olhos contemplam a sua provocação!
3Set veð, gakk í ábyrgð fyrir mig hjá þér, Guð, hver mun annars taka í hönd mér?
3Dá-me, peço-te, um penhor, e sê o meu fiador para contigo; quem mais há que me dê a mão?
4Því að hjörtum þeirra hefir þú varnað vits, fyrir því munt þú ekki láta þá sigri hrósa.
4Porque aos seus corações encobriste o entendimento, pelo que não os exaltarás.
5Hver sem með svikum framselur vini sína að herfangi, _ augu barna hans munu daprast.
5Quem entrega os seus amigos como presa, os olhos de seus filhos desfalecerão.
6Hann hefir gjört mig að orðskviði meðal manna, og ég verð að láta hrækja í andlit mitt.
6Mas a mim me pôs por motejo dos povos; tornei-me como aquele em cujo rosto se cospe.
7Fyrir því dapraðist auga mitt af harmi, og limir mínir eru allir orðnir sem skuggi.
7De mágoa se escureceram os meus olhos, e todos os meus membros são como a sombra.
8Réttvísir menn skelfast yfir því, og hinn saklausi fárast yfir hinum óguðlega.
8Os retos pasmam disso, e o inocente se levanta contra o ímpio.
9En hinn réttláti heldur fast við sína leið, og sá sem hefir hreinar hendur, verður enn styrkari.
9Contudo o justo prossegue no seu caminho e o que tem mãos puras vai crescendo em força.
10En komið þér allir hingað aftur, og ég mun ekki finna neinn vitran mann meðal yðar.
10Mas tornai vós todos, e vinde, e sábio nenhum acharei entre vós.
11Dagar mínir eru liðnir, fyrirætlanir mínar sundurtættar, _ hin dýrasta eign hjarta míns.
11Os meus dias passaram, malograram-se os meus propósitos, as aspirações do meu coração.
12Nóttina gjöra þeir að degi, ljósið á að vera nær mér en myrkrið.
12Trocam a noite em dia; dizem que a luz está perto das trevas. el,
13Þegar ég vonast eftir að dánarheimar verði híbýli mitt, bý mér hvílu í myrkrinu,
13Se eu olhar o Seol como a minha casa, se nas trevas estender a minha cama,
14þegar ég kalla gröfina ,,föður minn``, ormana ,,móður mína og systur`` _
14se eu clamar � cova: Tu és meu pai; e aos vermes: Vós sois minha mãe e minha irmã;
15hvar er þá von mín, já, von mín _ hver eygir hana?Að slagbröndum Heljar stígur hún niður, þá er ég um leið fæ hvíld í moldu.
15onde está então a minha esperança? Sim, a minha esperança, quem a poderá ver?
16Að slagbröndum Heljar stígur hún niður, þá er ég um leið fæ hvíld í moldu.
16Acaso descerá comigo até os ferrolhos do Seol? Descansaremos juntos no pó?