1Kalla þú bara! Ætli nokkur svari þér? og til hvers af hinum heilögu viltu snúa þér?
1Chama agora; há alguém que te responda; E a qual dentre os entes santos te dirigirás?
2Því að gremjan drepur heimskingjann, og öfundin deyðir einfeldninginn.
2Pois a dor destrói o louco, e a inveja mata o tolo.
3Ég hefi að vísu séð heimskingjann festa djúpar rætur, en varð þó skyndilega að formæla bústað hans.
3Bem vi eu o louco lançar raízes; mas logo amaldiçoei a sua habitação:
4Börn hans eru fjarlæg hjálpinni, þau eru troðin niður í hliðinu, og enginn bjargar.
4Seus filhos estão longe da segurança, e são pisados nas portas, e não há quem os livre.
5Uppskeru hans etur hinn hungraði, já, jafnvel inn í þyrna sækir hann hana, og hinir þyrstu þrá eigur hans.
5A sua messe é devorada pelo faminto, que até dentre os espinhos a tira; e o laço abre as fauces para a fazenda deles.
6Því að óhamingjan vex ekki upp úr moldinni, og mæðan sprettur ekki upp úr jarðveginum.
6Porque a aflição não procede do pó, nem a tribulação brota da terra;
7Nei, maðurinn fæðist til mæðu, eins og neistarnir fljúga upp í loftið.
7mas o homem nasce para a tribulação, como as faíscas voam para cima.
8En ég mundi snúa mér til hins Almáttka og bera málefni mitt upp fyrir Guði,
8Mas quanto a mim eu buscaria a Deus, e a Deus entregaria a minha causa;
9honum, sem gjörir mikla hluti og órannsakanlega, dásemdarverk, sem eigi verða talin,
9o qual faz coisas grandes e inescrutáveis, maravilhas sem número.
10sem gefur regn á jörðina og sendir vatn yfir vellina
10Ele derrama a chuva sobre a terra, e envia águas sobre os campos.
11til þess að hefja hina lítilmótlegu hátt upp, og til þess að hinir sorgbitnu öðlist mikla sælu;
11Ele põe num lugar alto os abatidos; e os que choram são exaltados � segurança.
12honum, sem gjörir að engu áform hinna lævísu, svo að hendur þeirra koma engu varanlegu til leiðar,
12Ele frustra as maquinações dos astutos, de modo que as suas mãos não possam levar coisa alguma a efeito.
13sem veiðir vitringana í slægð þeirra, svo að ráð hinna slungnu kollsteypast.
13Ele apanha os sábios na sua própria astúcia, e o conselho dos perversos se precipita.
14Á daginn reka þeir sig á myrkur, og sem um nótt þreifa þeir fyrir sér um hádegið.
14Eles de dia encontram as trevas, e ao meio-dia andam �s apalpadelas, como de noite.
15Þannig frelsar hann munaðarleysingjann úr gini þeirra og fátæklinginn undan valdi hins sterka.
15Mas Deus livra o necessitado da espada da boca deles, e da mão do poderoso.
16Þannig er von fyrir hinn vesala, og illskan lokar munni sínum.
16Assim há esperança para o pobre; e a iniqüidade tapa a boca.
17Sjá, sæll er sá maður, er Guð hirtir, lítilsvirð því eigi ögun hins Almáttka.
17Eis que bem-aventurado é o homem a quem Deus corrige; não desprezes, pois, a correção do Todo-Poderoso.
18Því að hann særir, en bindur og um, hann slær, og hendur hans græða.
18Pois ele faz a ferida, e ele mesmo a liga; ele fere, e as suas mãos curam.
19Úr sex nauðum frelsar hann þig, og í hinni sjöundu snertir þig ekkert illt.
19Em seis angústias te livrará, e em sete o mal não te tocará.
20Í hallærinu frelsar hann þig frá dauða og í orustunni undan valdi sverðsins.
20Na fome te livrará da morte, e na guerra do poder da espada.
21Fyrir svipu tungunnar ert þú falinn og þarft ekkert að óttast, er eyðingin kemur.
21Do açoite da língua estarás abrigado, e não temerás a assolação, quando chegar.
22Að eyðing og hungri getur þú hlegið, og villidýrin þarft þú ekki að óttast.
22Da assolação e da fome te rirás, e dos animais da terra não terás medo.
23Því að þú ert í bandalagi við steina akurlendisins, og dýr merkurinnar eru í sátt við þig.
23Pois até com as pedras do campo terás a tua aliança, e as feras do campo estarão em paz contigo.
24Og þú munt komast að raun um, að tjald þitt er heilt, þú kannar bústað þinn og saknar einskis.
24Saberás que a tua tenda está em paz; visitarás o teu rebanho, e nada te faltará.
25Og þú munt komast að raun um, að niðjar þínir eru margir og afsprengi þitt sem gras á jörðu.
25Também saberás que se multiplicará a tua descendência e a tua posteridade como a erva da terra.
26Í hárri elli munt þú ganga inn í gröfina, eins og kornbundinið er látið í hlöðuna á sínum tíma.Sjá, þetta höfum vér útgrundað, þannig er það. Heyr þú það og set það vel á þig!
26Em boa velhice irás � sepultura, como se recolhe o feixe de trigo a seu tempo.
27Sjá, þetta höfum vér útgrundað, þannig er það. Heyr þú það og set það vel á þig!
27Eis que isso já o havemos inquirido, e assim o é; ouve-o, e conhece-o para teu bem.