Icelandic

Portuguese: Almeida Atualizada

Proverbs

22

1Gott mannorð er dýrmætara en mikill auður, vinsæld er betri en silfur og gull.
1Mais digno de ser escolhido é o bom nome do que as muitas riquezas; e o favor é melhor do que a prata e o ouro.
2Ríkur og fátækur hittast, Drottinn skóp þá alla saman.
2O rico e o pobre se encontram; quem os faz a ambos é o Senhor.
3Vitur maður sér ógæfuna og felur sig, en einfeldningarnir halda áfram og fá að kenna á því.
3O prudente vê o perigo e esconde-se; mas os simples passam adiante e sofrem a pena.
4Laun auðmýktar, ótta Drottins, eru auður, heiður og líf.
4O galardão da humildade e do temor do Senhor é riquezas, e honra e vida.
5Þyrnar, snörur, eru á vegi hins undirförula, sá sem varðveitir líf sitt, kemur ekki nærri þeim.
5Espinhos e laços há no caminho do perverso; o que guarda a sua alma retira-se para longe deles.
6Fræð þú sveininn um veginn, sem hann á að halda, og á gamals aldri mun hann ekki af honum víkja.
6Instrui o menino no caminho em que deve andar, e até quando envelhecer não se desviará dele.
7Ríkur maður drottnar yfir fátækum, og lánþeginn verður þræll lánsalans.
7O rico domina sobre os pobres; e o que toma emprestado é servo do que empresta.
8Sá sem ranglæti sáir, uppsker óhamingju, og sproti heiftar hans verður að engu.
8O que semear a perversidade segará males; e a vara da sua indignação falhará.
9Sá sem er góðgjarn, verður blessaður, því að hann gefur hinum fátæka af brauði sínu.
9Quem vê com olhos bondosos será abençoado; porque dá do seu pão ao pobre.
10Rek þú spottarann burt, þá fer deilan burt, og þá linnir þrætu og smán.
10Lança fora ao escarnecedor, e a contenda se irá; cessarao a rixa e a injúria.
11Drottinn elskar hjartahreinan, konungurinn er vinur þess, sem hefir yndisþokka á vörum sér.
11O que ama a pureza do coração, e que tem graça nos seus lábios, terá por seu amigo o rei.
12Augu Drottins varðveita þekkinguna, en orðum svikarans kollvarpar hann.
12Os olhos do Senhor preservam o que tem conhecimento; mas ele transtorna as palavras do prevaricador.
13Letinginn segir: ,,Ljón er úti fyrir, ég kynni að verða drepinn úti á götunni.``
13Diz o preguiçoso: um leão está lá fora; serei morto no meio das ruas.
14Djúp gröf er munnur léttúðarkvenna, sá sem verður fyrir reiði Drottins, fellur í hana.
14Cova profunda é a boca da adúltera; aquele contra quem o Senhor está irado cairá nela.
15Ef fíflska situr föst í hjarta sveinsins, þá mun vöndur agans koma henni burt þaðan.
15A estultícia está ligada ao coração do menino; mas a vara da correção a afugentará dele.
16Að kúga fátækan eykur efni hans, að gefa ríkum manni verður til þess eins að gjöra hann snauðan.
16O que para aumentar o seu lucro oprime o pobre, e dá ao rico, certamente chegará �: penuria.
17Hneig eyra þitt og heyr orð hinna vitru, og snú athygli þinni að kenning minni,
17Inclina o teu ouvido e ouve as palavras dos sábios, e aplica o teu coração ao meu conhecimento.
18því að það er fagurt, ef þú geymir þau í brjósti þér, ef þau eru öll til taks á vörum þínum.
18Porque será coisa suave, se os guardares no teu peito, se estiverem todos eles prontos nos teus lábios.
19Til þess að traust þitt sé á Drottni, fræði ég þig í dag, já þig.
19Para que a tua confiança esteja no senhor, a ti tos fiz saber hoje, sim, a ti mesmo.
20Vissulega skrifa ég kjarnyrði handa þér, með heilræðum og fræðslu,
20Porventura não te escrevi excelentes coisas acerca dos conselhos e do conhecimento,
21til þess að ég kunngjöri þér sannleika, áreiðanleg orð, svo að þú flytjir þeim áreiðanleg orð, er senda þig.
21para te fazer saber a certeza das palavras de verdade, para que possas responder com palavras de verdade aos que te enviarem?
22Ræn eigi hinn lítilmótlega, af því að hann er lítilmótlegur, og knosa eigi hinn volaða í borgarhliðinu,
22Não roubes ao pobre, porque é pobre; nem oprimas ao aflito na porta;
23því að Drottinn mun flytja mál þeirra og ræna þá lífinu, er þá ræna.
23porque o Senhor defenderá a sua causa em juízo, e aos que os roubam lhes tirará a vida.
24Legg eigi lag þitt við reiðigjarnan mann og haf eigi umgengni við fauta,
24Não faças amizade com o iracundo; nem andes com o homem colérico;
25til þess að þú venjist eigi á háttsemi hans og sækir snöru fyrir líf þitt.
25para que não aprendas as suas veredas, e tomes um laço para a tua alma.
26Ver þú ekki meðal þeirra, er ganga til handsala, meðal þeirra, er ganga í ábyrgð fyrir skuldum,
26Não estejas entre os que se comprometem, que ficam por fiadores de dívidas.
27því þegar þú ekkert hefir að borga með, viltu þá láta taka sængina undan þér?
27Se não tens com que pagar, por que tirariam a tua cama de debaixo de ti?
28Fær þú eigi úr stað hin fornu landamerki, þau er feður þínir hafa sett.Sjáir þú mann vel færan í verki sínu, hann getur boðið konungum þjónustu sína, eigi mun hann bjóða sig ótignum mönnum.
28Não removas os limites antigos que teus pais fixaram.
29Sjáir þú mann vel færan í verki sínu, hann getur boðið konungum þjónustu sína, eigi mun hann bjóða sig ótignum mönnum.
29Vês um homem hábil na sua obrar? esse perante reis assistirá; e não assistirá perante homens obscuros.