Icelandic

Portuguese: Almeida Atualizada

Proverbs

27

1Vertu ekki hróðugur af morgundeginum, því að þú veist ekki, hvað dagurinn ber í skauti sínu.
1Não te glories do dia de amanhã; porque não sabes o que produzirá o dia.
2Lát aðra hrósa þér og ekki þinn eigin munn, óviðkomandi menn, en ekki þínar eigin varir.
2Seja outro o que te louve, e não a tua boca; o estranho, e não os teus lábios.
3Steinar eru þungir, og sandurinn sígur í, en gremja afglapans er þyngri en hvort tveggja.
3Pesada é a pedra, e a areia também; mas a ira do insensato é mais pesada do que elas ambas.
4Heiftin er grimm, og reiðin er svæsin, en hver fær staðist öfundina?
4Cruel é o furor, e impetuosa é a ira; mas quem pode resistir � inveja?
5Betri er opinber ofanígjöf en elska sem leynt er.
5Melhor é a repreensão aberta do que o amor encoberto.
6Vel meint eru vinar sárin, en viðbjóðslegir kossar hatursmannsins.
6Fiéis são as feridas dum amigo; mas os beijos dum inimigo são enganosos.
7Saddur maður treður hunangsseim undir fótum, en hungruðum manni þykir allt beiskt sætt.
7O que está farto despreza o favo de mel; mas para o faminto todo amargo é doce.
8Eins og fugl, sem floginn er burt úr hreiðri sínu, svo er maður, sem flúinn er burt af heimili sínu.
8Qual a ave que vagueia longe do seu ninho, tal é o homem que anda vagueando longe do seu lugar.
9Ilmolía og reykelsi gleðja hjartað, en indælli er vinur en ilmandi viður.
9O óleo e o perfume alegram o coração; assim é o doce conselho do homem para o seu amigo.
10Yfirgef eigi vin þinn né vin föður þíns og gakk eigi í hús bróður þíns á óheilladegi þínum. Betri er nábúi í nánd en bróðir í fjarlægð.
10Não abandones o teu amigo, nem o amigo de teu pai; nem entres na casa de teu irmão no dia de tua adversidade. Mais vale um vizinho que está perto do que um irmão que está longe.
11Vertu vitur, sonur minn, og gleð hjarta mitt, svo að ég geti svarað þeim orði, sem smána mig.
11Sê sábio, filho meu, e alegra o meu coração, para que eu tenha o que responder �quele que me vituperar.
12Vitur maður sér ógæfuna og felur sig, en einfeldningarnir halda áfram og fá að kenna á því.
12O prudente vê o mal e se esconde; mas os insensatos passam adiante e sofrem a pena.
13Tak þú skikkjuna af þeim manni, sem hefir gengið í ábyrgð fyrir ókunnugan, tak veð af þeim manni, sem hefir gengið í ábyrgð fyrir útlending.
13Tira a roupa �quele que fica por fiador do estranho, e toma penhor daquele que se obriga por uma estrangeira.
14Hver sem blessar náunga sinn snemma morguns með hárri raustu, það skal metið við hann sem formæling.
14O que bendiz ao seu amigo em alta voz, levantando-se de madrugada, isso lhe será contado como maldição.
15Sífelldur þakleki í rigningatíð og þrasgjörn kona _ er hvað öðru líkt.
15A goteira contínua num dia chuvoso e a mulher rixosa são semelhantes;
16Sá er hana stöðvaði, gæti stöðvað vindinn og haldið olíu í hægri hendi sinni.
16retê-la é reter o vento, ou segurar o óleo com a destra.
17Járn brýnir járn, og maður brýnir mann.
17Afia-se o ferro com o ferro; assim o homem afia o rosto do seu amigo.
18Sá sem gætir fíkjutrés, mun eta ávöxt þess, og sá sem þjónar húsbónda sínum með virktum, mun heiður hljóta.
18O que cuida da figueira comerá do fruto dela; e o que vela pelo seu senhor será honrado.
19Eins og andlit horfir við andliti í vatni, svo er hjarta eins manns gagnvart öðrum.
19Como na água o rosto corresponde ao rosto, assim o coração do homem ao homem.
20Dánarheimar og undirdjúpin eru óseðjandi, svo eru og augu mannsins óseðjandi.
20O Seol e o Abadom nunca se fartam, e os olhos do homem nunca se satisfazem.
21Deiglan er fyrir silfrið og bræðsluofninn fyrir gullið, og maðurinn er dæmdur eftir orðstír hans.
21O crisol é para a prata, e o forno para o ouro, e o homem é provado pelos louvores que recebe.
22Þótt þú steyttir afglapann í mortéli með stauti innan um grjón, þá mundi fíflska hans ekki við hann skilja.
22Ainda que pisasses o insensato no gral entre grãos pilados, contudo não se apartaria dele a sua estultícia.
23Haf nákvæmar gætur á útliti sauða þinna og veit hjörðunum athygli þína.
23Procura conhecer o estado das tuas ovelhas; cuida bem dos teus rebanhos;
24Því að auður varir ekki eilíflega, né heldur kóróna frá kyni til kyns.
24porque as riquezas não duram para sempre; e duraria a coroa de geração em geração?
25Sé heyið komið undan og grængresi komið í ljós, og hafi jurtir fjallanna verið hirtar,
25Quando o feno é removido, e aparece a erva verde, e recolhem-se as ervas dos montes,
26þá átt þú lömb þér til klæðnaðar og geithafra til þess að kaupa fyrir akurog nóga geitamjólk þér til fæðslu, til fæðslu heimili þínu, og til viðurlífis þernum þínum.
26os cordeiros te proverão de vestes, e os bodes, do preço do campo.
27og nóga geitamjólk þér til fæðslu, til fæðslu heimili þínu, og til viðurlífis þernum þínum.
27E haverá bastante leite de cabras para o teu sustento, para o sustento da tua casa e das tuas criadas.