Icelandic

Portuguese: Almeida Atualizada

Proverbs

6

1Son minn, hafir þú gengið í ábyrgð fyrir náunga þinn, hafir þú gengið til handsala fyrir annan mann,
1Filho meu, se ficaste por fiador do teu próximo, se te empenhaste por um estranho,
2hafir þú ánetjað þig með orðum munns þíns, látið veiðast með orðum munns þíns,
2estás enredado pelos teus lábios; estás preso pelas palavras da tua boca.
3þá gjör þetta, son minn, til að losa þig _ því að þú ert kominn á vald náunga þíns _ far þú, varpa þér niður og legg að náunga þínum.
3Faze pois isto agora, filho meu, e livra-te, pois já caíste nas mãos do teu próximo; vai, humilha-te, e importuna o teu próximo;
4Lát þér eigi koma dúr á auga, né blund á brá.
4não dês sono aos teus olhos, nem adormecimento �s tuas pálpebras;
5Losa þig eins og skógargeit úr höndum hans, eins og fugl úr höndum fuglarans.
5livra-te como a gazela da mão do caçador, e como a ave da mão do passarinheiro.
6Far þú til maursins, letingi! skoða háttu hans og verð hygginn.
6Vai ter com a formiga, ó preguiçoso, considera os seus caminhos, e sê sábio;
7Þótt hann hafi engan höfðingja, engan yfirboðara eða valdsherra,
7a qual, não tendo chefe, nem superintendente, nem governador,
8þá aflar hann sér samt vista á sumrin og dregur saman fæðu sína um uppskerutímann.
8no verão faz a provisão do seu mantimento, e ajunta o seu alimento no tempo da ceifa.
9Hversu lengi ætlar þú, letingi, að hvílast? hvenær ætlar þú að rísa af svefni?
9o preguiçoso, até quando ficarás deitador? quando te levantarás do teu sono?
10Sofa ögn enn, blunda ögn enn, leggja saman hendurnar ögn enn til að hvílast!
10um pouco para dormir, um pouco para toscanejar, um pouco para cruzar as mãos em repouso;
11Þá kemur fátæktin yfir þig eins og ræningi og skorturinn eins og vopnaður maður.
11assim te sobrevirá a tua pobreza como um ladrão, e a tua necessidade como um homem armado.
12Varmenni, illmenni er sá, sem gengur um með fláttskap í munni,
12O homem vil, o homem iníquo, anda com a perversidade na boca,
13sem deplar augunum, gefur merki með fótunum, bendir með fingrunum,
13pisca os olhos, faz sinais com os pés, e acena com os dedos;
14elur fláræði í hjarta sínu, upphugsar ávallt illt, kveikir illdeilur.
14perversidade há no seu coração; todo o tempo maquina o mal; anda semeando contendas.
15Fyrir því mun ógæfa skyndilega yfir hann koma, snögglega mun hann sundurmolast og engin lækning fást.
15Pelo que a sua destruição virá repentinamente; subitamente será quebrantado, sem que haja cura.
16Sex hluti hatar Drottinn og sjö eru sálu hans andstyggð:
16Há seis coisas que o Senhor detesta; sim, há sete que ele abomina:
17drembileg augu, lygin tunga og hendur sem úthella saklausu blóði,
17olhos altivos, língua mentirosa, e mãos que derramam sangue inocente;
18hjarta sem bruggar glæpsamleg ráð, fætur sem fráir eru til illverka,
18coração que maquina projetos iníquos, pés que se apressam a correr para o mal;
19ljúgvottur sem lygar mælir, og sá er kveikir illdeilur meðal bræðra.
19testemunha falsa que profere mentiras, e o que semeia contendas entre irmãos.
20Varðveit þú, son minn, boðorð föður þíns og hafna eigi viðvörun móður þinnar.
20Filho meu, guarda o mandamento de, teu pai, e não abandones a instrução de tua mãe;
21Fest þau á hjarta þitt stöðuglega, bind þau um háls þinn.
21ata-os perpetuamente ao teu coração, e pendura-os ao teu pescoço.
22Þegar þú ert á gangi, þá leiði þau þig, þegar þú hvílist, vaki þau yfir þér, og þegar þú vaknar, þá ræði þau við þig.
22Quando caminhares, isso te guiará; quando te deitares, te guardará; quando acordares, falará contigo.
23Því að boðorð er lampi og viðvörun ljós og agandi áminningar leið til lífsins,
23Porque o mandamento é uma lâmpada, e a instrução uma luz; e as repreensões da disciplina são o caminho da vida,
24með því að þær varðveita þig fyrir vondri konu, fyrir hálli tungu hinnar lauslátu.
24para te guardarem da mulher má, e das lisonjas da língua da adúltera.
25Girnst eigi fríðleik hennar í hjarta þínu og lát hana eigi töfra þig með augnahárum sínum.
25Não cobices no teu coração a sua formosura, nem te deixes prender pelos seus olhares.
26Því að skækja fæst fyrir einn brauðhleif, og hórkona sækist eftir dýru lífi.
26Porque o preço da prostituta é apenas um bocado de pão, mas a adúltera anda � caça da própria vida do homem.
27Getur nokkur borið svo eld í barmi sínum, að föt hans sviðni ekki?
27Pode alguém tomar fogo no seu seio, sem que os seus vestidos se queimem?
28Eða getur nokkur gengið á glóðum án þess að brenna sig á fótunum?
28Ou andará sobre as brasas sem que se queimem os seus pés?
29Svo fer þeim, sem hefir mök við konu náunga síns, enginn sá kemst klakklaust af, sem hana snertir.
29Assim será o que entrar � mulher do seu proximo; não ficará inocente quem a tocar.
30Fyrirlíta menn eigi þjófinn, þó að hann steli til þess að seðja hungur sitt?
30Não é desprezado o ladrão, mesmo quando furta para saciar a fome?
31Og náist hann, verður hann að borga sjöfalt, verður að láta allar eigur húss síns.
31E, se for apanhado, pagará sete vezes tanto, dando até todos os bens de sua casa.
32En sá sem drýgir hór með giftri konu, er vitstola, sá einn gjörir slíkt, er tortíma vill sjálfum sér.
32O que adultera com uma mulher é falto de entendimento; destrói-se a si mesmo, quem assim procede.
33Högg og smán mun hann hljóta, og skömm hans mun aldrei afmáð verða.
33Receberá feridas e ignomínia, e o seu opróbrio nunca se apagará;
34Því að afbrýði er karlmanns-reiði, og hann hlífir ekki á hefndarinnar degi.Hann lítur ekki við neinum bótum og friðast eigi, þótt þú ryðjir í hann gjöfum.
34porque o ciúme enfurece ao marido, que de maneira nenhuma poupará no dia da vingança.
35Hann lítur ekki við neinum bótum og friðast eigi, þótt þú ryðjir í hann gjöfum.
35Não aceitará resgate algum, nem se aplacará, ainda que multipliques os presentes.