Icelandic

Portuguese: Almeida Atualizada

Proverbs

7

1Son minn, varðveit þú orð mín og geym þú hjá þér boðorð mín.
1Filho meu, guarda as minhas palavras, e entesoura contigo os meus mandamentos.
2Varðveit þú boðorð mín, og þá munt þú lifa, og áminning mína eins og sjáaldur auga þíns.
2Observa os meus mandamentos e vive; guarda a minha lei, como a menina dos teus olhos.
3Bind þau á fingur þína, skrifa þau á spjald hjarta þíns.
3Ata-os aos teus dedos, escreve-os na tábua do teu coração.
4Seg við spekina: ,,Þú ert systir mín!`` og kallaðu skynsemina vinkonu,
4Dize � sabedoria: Tu és minha irmã; e chama ao entendimento teu amigo íntimo,
5svo að þær varðveiti þig fyrir léttúðarkonu, fyrir blíðmálugri konu sem annar á.
5para te guardarem da mulher alheia, da adúltera, que lisonjeia com as suas palavras.
6Út um gluggann á húsi mínu, út um grindurnar skimaði ég
6Porque da janela da minha casa, por minhas grades olhando eu,
7og sá þar meðal sveinanna ungan og vitstola mann.
7vi entre os simples, divisei entre os jovens, um mancebo falto de juízo,
8Hann gekk á strætinu nálægt horni einu og fetaði leiðina að húsi hennar,
8que passava pela rua junto � esquina da mulher adúltera e que seguia o caminho da sua casa,
9í rökkrinu, að kveldi dags, um miðja nótt og í niðdimmu.
9no crepúsculo, � tarde do dia, � noite fechada e na escuridão;
10Gekk þá kona í móti honum, búin sem portkona og undirförul í hjarta _
10e eis que uma mulher lhe saiu ao encontro, ornada � moda das prostitutas, e astuta de coração.
11hávær er hún og óhemjuleg, fætur hennar tolla aldrei heima,
11Ela é turbulenta e obstinada; não param em casa os seus pés;
12hún er ýmist á götunum eða á torgunum, og situr um menn hjá hverju horni _,
12ora está ela pelas ruas, ora pelas praças, espreitando por todos os cantos.
13hún þrífur í hann og kyssir hann og segir við hann, ósvífin í bragði:
13Pegou dele, pois, e o beijou; e com semblante impudico lhe disse:
14,,Ég átti að greiða heillafórn, í dag hefi ég goldið heit mitt.
14Sacrifícios pacíficos tenho comigo; hoje paguei os meus votos.
15Fyrir því fór ég út til móts við þig, til þess að leita þín, og hefi nú fundið þig.
15Por isso saí ao teu encontro a buscar-te diligentemente, e te achei.
16Ég hefi búið rúm mitt ábreiðum, marglitum ábreiðum úr egypsku líni.
16Já cobri a minha cama de cobertas, de colchas de linho do Egito.
17Myrru, alóe og kanel hefi ég stökkt á hvílu mína.
17Já perfumei o meu leito com mirra, aloés e cinamomo.
18Kom þú, við skulum drekka okkur ástdrukkin fram á morgun, gamna okkur með blíðuhótum.
18Vem, saciemo-nos de amores até pela manhã; alegremo-nos com amores.
19Því að maðurinn minn er ekki heima, hann er farinn í langferð.
19Porque meu marido não está em casa; foi fazer uma jornada ao longe;
20Peningapyngjuna tók hann með sér, hann kemur ekki heim fyrr en í tunglfylling.``
20um saquitel de dinheiro levou na mão; só lá para o dia da lua cheia voltará para casa.
21Hún tældi hann með sínum áköfu fortölum, ginnti hann með kjassmælum sínum.
21Ela o faz ceder com a multidão das suas palavras sedutoras, com as lisonjas dos seus lábios o arrasta.
22Hann fer rakleiðis á eftir henni, eins og naut gengur fram á blóðvöllinn, og eins og hjörtur, sem anar í netið,
22Ele a segue logo, como boi que vai ao matadouro, e como o louco ao castigo das prisões;
23uns örin fer í gegnum lifur hans, eins og fuglinn hraðar sér í snöruna, og veit ekki, að líf hans er í veði.
23até que uma flecha lhe atravesse o fígado, como a ave que se apressa para o laço, sem saber que está armado contra a sua vida.
24Og nú, þér yngismenn, hlýðið á mig og gefið gaum að orðum munns míns.
24Agora, pois, filhos, ouvi-me, e estai atentos �s palavras da minha boca.
25Lát eigi hjarta þitt teygjast á vegu hennar, villst eigi inn á stigu hennar.
25Não se desvie para os seus caminhos o teu coração, e não andes perdido nas suas veredas.
26Því að margir eru þeir, sem hún hefir sært til ólífis, og mesti grúi allir þeir, sem hún hefir myrt.Hús hennar er helvegur, er liggur niður til heimkynna dauðans.
26Porque ela a muitos tem feito cair feridos; e são muitíssimos os que por ela foram mortos.
27Hús hennar er helvegur, er liggur niður til heimkynna dauðans.
27Caminho de Seol é a sua casa, o qual desce �s câmaras da morte.