1Spekin hefir reist sér hús, höggvið til sjö stólpa sína.
1A sabedoria já edificou a sua casa, já lavrou as suas sete colunas;
2Hún hefir slátrað sláturfé sínu, byrlað vín sitt, já, hún hefir þegar búið borð sitt.
2já imolou as suas vítimas, misturou o seu vinho, e preparou a sua mesa.
3Hún hefir sent út þernur sínar, hún kallar á háum stöðum í borginni:
3Já enviou as suas criadas a clamar sobre as alturas da cidade, dizendo:
4,,Hver, sem óreyndur er, komi hingað!`` Við þann, sem óvitur er, segir hún:
4Quem é simples, volte-se para cá. Aos faltos de entendimento diz:
5,,Komið, etið mat minn og drekkið vínið, sem ég hefi byrlað.
5Vinde, comei do meu pão, e bebei do vinho que tenho misturado.
6Látið af heimskunni, þá munuð þér lifa, og fetið veg hyggindanna.``
6Deixai a insensatez, e vivei; e andai pelo caminho do entendimento.
7Sá sem áminnir spottara, bakar sér smán, og þeim sem ávítar óguðlegan, verður það til vansa.
7O que repreende ao escarnecedor, traz afronta sobre si; e o que censura ao ímpio, recebe a sua mancha.
8Ávíta eigi spottarann, svo að hann hati þig eigi, ávíta hinn vitra, og hann mun elska þig.
8Não repreendas ao escarnecedor, para que não te odeie; repreende ao sábio, e amar-te-á.
9Gef hinum vitra, þá verður hann að vitrari, fræð hinn réttláta, og hann mun auka lærdóm sinn.
9Instrui ao sábio, e ele se fará mais, sábio; ensina ao justo, e ele crescerá em entendimento.
10Ótti Drottins er upphaf viskunnar og að þekkja Hinn heilaga eru hyggindi.
10O temor do Senhor é o princípio sabedoria; e o conhecimento do Santo é o entendimento.
11Því að fyrir mitt fulltingi munu dagar þínir verða margir og ár lífs þíns aukast.
11Porque por mim se multiplicam os teus dias, e anos de vida se te acrescentarão.
12Sért þú vitur, þá ert þú vitur þér til góðs, en sért þú spottari, þá mun það bitna á þér einum.
12Se fores sábio, para ti mesmo o serás; e, se fores escarnecedor, tu só o suportarás.
13Frú Heimska er óhemja, einföld og veit ekkert.
13A mulher tola é alvoroçadora; é insensata, e não conhece o pudor.
14Hún situr úti fyrir húsdyrum sínum, á stól uppi á háu stöðunum í borginni
14Senta-se � porta da sua casa ou numa cadeira, nas alturas da cidade,
15til þess að kalla á þá, sem um veginn fara, þá er ganga beint áfram leið sína:
15chamando aos que passam e seguem direitos o seu caminho:
16,,Hver sem óreyndur er, komi hingað!`` og við þann sem óvitur er, segir hún:
16Quem é simples, volte-se para cá! E aos faltos de entendimento diz:
17,,Stolið vatn er sætt, og lostætt er launetið brauð.``Og hann veit ekki, að þar eru hinir framliðnu, að þeir sem hún hefir boðið heim, eru í djúpum Heljar.
17As águas roubadas são doces, e o pão comido �s ocultas é agradável.
18Og hann veit ekki, að þar eru hinir framliðnu, að þeir sem hún hefir boðið heim, eru í djúpum Heljar.
18Mas ele não sabe que ali estão os mortos; que os seus convidados estão nas profundezas do Seol.