Icelandic

Romanian: Cornilescu

Proverbs

9

1Spekin hefir reist sér hús, höggvið til sjö stólpa sína.
1Înţelepciunea şi -a zidit casa, şi -a tăiat cei şapte stîlpi.
2Hún hefir slátrað sláturfé sínu, byrlað vín sitt, já, hún hefir þegar búið borð sitt.
2Şi -a junghiat vitele, şi -a amestecat vinul, şi -a pus masa.
3Hún hefir sent út þernur sínar, hún kallar á háum stöðum í borginni:
3Şi -a trimes slujnicele, şi strigă, de pe... vîrful înălţimilor cetăţii:
4,,Hver, sem óreyndur er, komi hingað!`` Við þann, sem óvitur er, segir hún:
4,,Cine este prost, să vină încoace!`` Celor lipsiţi de pricepere le zice:
5,,Komið, etið mat minn og drekkið vínið, sem ég hefi byrlað.
5,,Veniţi de mîncaţi din pînea mea, şi beţi din vinul pe care l-am amestecat!
6Látið af heimskunni, þá munuð þér lifa, og fetið veg hyggindanna.``
6Lăsaţi prostia, şi veţi trăi, şi umblaţi pe calea priceperii!``
7Sá sem áminnir spottara, bakar sér smán, og þeim sem ávítar óguðlegan, verður það til vansa.
7Celce mustră pe un batjocoritor îşi trage dispreţ, şi celce caută să îndrepte pe cel rău se alege cu ocară.
8Ávíta eigi spottarann, svo að hann hati þig eigi, ávíta hinn vitra, og hann mun elska þig.
8Nu mustra pe cel batjocoritor, ca să nu te urască; mustră pe cel înţelept, şi el te va iubi!
9Gef hinum vitra, þá verður hann að vitrari, fræð hinn réttláta, og hann mun auka lærdóm sinn.
9Dă înţeleptului, şi se va face şi mai înţelept; învaţă pe cel neprihănit, şi va învăţa şi mai mult!
10Ótti Drottins er upphaf viskunnar og að þekkja Hinn heilaga eru hyggindi.
10Începutul înţelepciunii este frica de Domnul; şi ştiinţa sfinţilor, este priceperea.
11Því að fyrir mitt fulltingi munu dagar þínir verða margir og ár lífs þíns aukast.
11Prin mine ţi se vor înmulţi zilele, şi ţi se vor mări anii vieţii tale.
12Sért þú vitur, þá ert þú vitur þér til góðs, en sért þú spottari, þá mun það bitna á þér einum.
12Dacă eşti înţelept, pentru tine eşti înţelept; dacă eşti batjocoritor, tu singur vei suferi.
13Frú Heimska er óhemja, einföld og veit ekkert.
13Nebunia este o femeie gălăgioasă, proastă şi care nu ştie nimic.
14Hún situr úti fyrir húsdyrum sínum, á stól uppi á háu stöðunum í borginni
14Ea şade totuş la uşa casei sale, pe un scaun, pe înălţimile cetăţii,
15til þess að kalla á þá, sem um veginn fara, þá er ganga beint áfram leið sína:
15ca să strige la trecătorii, cari merg pe calea cea dreaptă:
16,,Hver sem óreyndur er, komi hingað!`` og við þann sem óvitur er, segir hún:
16,,Cine este prost, să vină aici!`` Iar celui fără minte îi zice:
17,,Stolið vatn er sætt, og lostætt er launetið brauð.``Og hann veit ekki, að þar eru hinir framliðnu, að þeir sem hún hefir boðið heim, eru í djúpum Heljar.
17,,Apele furate sînt dulci, şi pînea luată pe ascuns este plăcută!``
18Og hann veit ekki, að þar eru hinir framliðnu, að þeir sem hún hefir boðið heim, eru í djúpum Heljar.
18El nu ştie că acolo sînt morţii, şi că oaspeţii ei sînt în văile locuinţei morţilor.