Icelandic

Romanian: Cornilescu

Psalms

86

1Davíðs-bæn. Hneig eyra þitt, Drottinn, og bænheyr mig, því að ég er hrjáður og snauður.
1(O rugăciune a lui David.) Ia aminte, Doamne, şi ascultă-mă! Căci sînt nenorocit şi lipsit.
2Vernda líf mitt, því að ég er helgaður þér, hjálpa þú, Guð minn, þjóni þínum, er treystir þér.
2Păzeşte-mi sufletul, căci sînt unul din cei iubiţi de Tine! Scapă, Dumnezeule, pe robul Tău, care se încrede în Tine!
3Ver mér náðugur, Drottinn, því þig ákalla ég allan daginn.
3Ai milă de mine, Doamne! Căci toată ziua strig către Tine.
4Gleð þú sál þjóns þíns, því að til þín, Drottinn, hef ég sál mína.
4Înveseleşte sufletul robului Tău, căci la Tine, Doamne, îmi înalţ sufletul.
5Þú, Drottinn, ert góður og fús til að fyrirgefa, gæskuríkur öllum þeim er ákalla þig.
5Căci Tu eşti bun, Doamne, gata să ierţi, şi plin de îndurare cu toţi ceice Te cheamă.
6Hlýð, Drottinn, á bæn mína og gef gaum grátbeiðni minni.
6Pleacă-ţi urechea, Doamne, la rugăciunea mea, ia aminte la glasul cererilor mele!
7Þegar ég er í nauðum staddur ákalla ég þig, því að þú bænheyrir mig.
7Te chem, în ziua necazului meu, căci m'asculţi.
8Enginn er sem þú meðal guðanna, Drottinn, og ekkert er sem þín verk.
8Nimeni nu este ca Tine între dumnezei, Doamne, şi nimic nu seamănă cu lucrările Tale.
9Allar þjóðir, er þú hefir skapað, munu koma og falla fram fyrir þér, Drottinn, og tigna nafn þitt.
9Toate neamurile, pe cari le-ai făcut, vor veni să se închine înaintea Ta, Doamne, şi să dea slavă Numelui Tău.
10Því að þú ert mikill og gjörir furðuverk, þú einn, ó Guð!
10Căci Tu eşti mare, şi faci minuni, numai Tu eşti Dumnezeu.
11Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt.
11Învaţă-mă căile Tale, Doamne! Eu voi umbla în adevărul Tău. Fă-mi inima să se teamă de Numele Tău.
12Ég vil lofa þig, Drottinn, Guð minn, af öllu hjarta og heiðra nafn þitt að eilífu,
12Te voi lăuda din toată inima mea, Doamne, Dumnezeul meu, şi voi prea mări Numele Tău în veci!
13því að miskunn þín er mikil við mig, og þú hefir frelsað sál mína frá djúpi Heljar.
13Căci mare este bunătatea Ta faţă de mine, şi Tu îmi izbăveşti sufletul din adînca locuinţă a morţilor.
14Ofstopamenn hefjast gegn mér, ó Guð, og hópur ofríkismanna sækist eftir lífi mínu, eigi hafa þeir þig fyrir augum.
14Dumnezeule, nişte îngîmfaţi s'au sculat împotriva mea, o ceată de oameni asupritori vor să-mi ia viaţa, şi nu se gîndesc la Tine.
15En þú, Drottinn, ert miskunnsamur og líknsamur Guð, þolinmóður og gæskuríkur og harla trúfastur.
15Dar Tu, Doamne, Tu eşti un Dumnezeu îndurător şi milostiv, îndelung răbdător şi bogat în bunătate şi în credicioşie.
16Snú þér að mér og ver mér náðugur, veit þjóni þínum kraft þinn og hjálpa syni ambáttar þinnar.Gjör þú tákn til góðs fyrir mig, að hatursmenn mínir megi horfa á það sneyptir, að þú, Drottinn, hjálpar mér og huggar mig.
16Îndreaptă-Ţi privirile spre mine, şi ai milă de mine: dă tărie robului Tău, şi scapă pe fiul roabei Tale!
17Gjör þú tákn til góðs fyrir mig, að hatursmenn mínir megi horfa á það sneyptir, að þú, Drottinn, hjálpar mér og huggar mig.
17Fă un semn pentru mine, ca să vadă vrăjmaşii mei şi să rămînă de ruşine, căci Tu mă ajuţi şi mă mîngîi, Doamne!