Icelandic

Svenska 1917

Psalms

114

1Þegar Ísrael fór út af Egyptalandi, Jakobs ætt frá þjóðinni, er mælti á erlenda tungu,
1När Israel drog ut ur Egypten, Jakobs hus ut ifrån folket med främmande tunga,
2varð Júda helgidómur hans, Ísrael ríki hans.
2då vart Juda hans helgedom, Israel hans herradöme.
3Hafið sá það og flýði, Jórdan hörfaði undan.
3Havet såg det och flydde, Jordan vände tillbaka.
4Fjöllin hoppuðu sem hrútar, hæðirnar sem lömb.
4Bergen hoppade såsom vädurar, höjderna såsom lamm.
5Hvað er þér, haf, er þú flýr, Jórdan, er þú hörfar undan,
5Varför flyr du undan, du hav? Du Jordan, varför vänder du tillbaka?
6þér fjöll, er þér hoppið sem hrútar, þér hæðir sem lömb?
6I berg, varför hoppen I såsom vädurar, I höjder, såsom lamm?
7Titra þú, jörð, fyrir augliti Drottins, fyrir augliti Jakobs Guðs,hans sem gjörir klettinn að vatnstjörn, tinnusteininn að vatnslind.
7För Herren må du väl bäva, du jord, för Jakobs Guds ansikte,
8hans sem gjörir klettinn að vatnstjörn, tinnusteininn að vatnslind.
8för honom som förvandlar klippan till en vattenrik sjö, hårda stenen till en vattenkälla.