1Halelúja. Syngið Drottni nýjan söng, lofsöngur hans hljómi í söfnuði trúaðra.
1Halleluja! Sjungen till HERRENS ära en ny sång, hans lov i de frommas församling.
2Ísrael gleðjist yfir skapara sínum, synir Síonar fagni yfir konungi sínum.
2Israel glädje sig över sin skapare, Sions barn fröjde sig över sin konung.
3Þeir skulu lofa nafn hans með gleðidansi, leika fyrir honum á bumbur og gígjur.
3Må de lova hans namn under dans, till puka och harpa må de lovsjunga honom.
4Því að Drottinn hefir þóknun á lýð sínum, hann skrýðir hrjáða með sigri.
4Ty HERREN har behag till sitt folk, han smyckar de ödmjuka med frälsning.
5Hinir trúuðu skulu gleðjast með sæmd, syngja fagnandi í hvílum sínum
5De fromma fröjde sig och give honom ära, de juble på sina läger.
6með lofgjörð Guðs á tungu og tvíeggjað sverð í höndum
6Guds lov skall vara i deras mun och ett tveeggat svärd i deras hand,
7til þess að framkvæma hefnd á þjóðunum, hirtingu á lýðunum,
7för att utkräva hämnd på hedningarna och hemsöka folken med tuktan,
8til þess að binda konunga þeirra með fjötrum, þjóðhöfðingja þeirra með járnhlekkjum,til þess að fullnægja á þeim skráðum dómi. Það er til vegsemdar öllum dýrkendum hans. Halelúja.
8för att binda deras konungar med kedjor och deras ädlingar med järnbojor,
9til þess að fullnægja á þeim skráðum dómi. Það er til vegsemdar öllum dýrkendum hans. Halelúja.
9för att utföra på dem den dom som är skriven. En härlighet bliver det för alla hans fromma. Halleluja!