Icelandic

World English Bible

Mark

16

1Þá er hvíldardagurinn var liðinn, keyptu þær María Magdalena, María móðir Jakobs og Salóme ilmsmyrsl til að fara og smyrja hann.
1When the Sabbath was past, Mary Magdalene, and Mary the mother of James, and Salome, bought spices, that they might come and anoint him.
2Og mjög árla hinn fyrsta dag vikunnar, um sólarupprás, koma þær að gröfinni.
2Very early on the first day of the week, they came to the tomb when the sun had risen.
3Þær sögðu sín á milli: ,,Hver mun velta fyrir oss steininum frá grafarmunnanum?``
3They were saying among themselves, “Who will roll away the stone from the door of the tomb for us?”
4En þegar þær líta upp, sjá þær, að steininum hafði verið velt frá, en hann var mjög stór.
4for it was very big. Looking up, they saw that the stone was rolled back.
5Þær stíga inn í gröfina og sjá ungan mann sitja hægra megin, klæddan hvítri skikkju og þær skelfdust.
5Entering into the tomb, they saw a young man sitting on the right side, dressed in a white robe, and they were amazed.
6En hann sagði við þær: ,,Skelfist eigi. Þér leitið að Jesú frá Nasaret, hinum krossfesta. Hann er upp risinn, hann er ekki hér. Sjá, þarna er staðurinn, þar sem þeir lögðu hann.
6He said to them, “Don’t be amazed. You seek Jesus, the Nazarene, who has been crucified. He has risen. He is not here. Behold, the place where they laid him!
7En farið og segið lærisveinum hans og Pétri: ,Hann fer á undan yður til Galíleu. Þar munuð þér sjá hann, eins og hann sagði yður`.``
7But go, tell his disciples and Peter, ‘He goes before you into Galilee. There you will see him, as he said to you.’”
8Þær fóru út og flýðu frá gröfinni, því ótti og ofboð var yfir þær komið. Þær sögðu engum frá neinu, því þær voru hræddar.
8They went out, and fled from the tomb, for trembling and astonishment had come on them. They said nothing to anyone; for they were afraid.
9Þegar hann var upp risinn árla hinn fyrsta dag vikunnar, birtist hann fyrst Maríu Magdalenu, en út af henni hafði hann rekið sjö illa anda.
9Now when he had risen early on the first day of the week, he appeared first to Mary Magdalene, from whom he had cast out seven demons.
10Hún fór og kunngjörði þetta þeim, er með honum höfðu verið og hörmuðu nú og grétu.
10She went and told those who had been with him, as they mourned and wept.
11Þá er þeir heyrðu, að hann væri lifandi og hún hefði séð hann, trúðu þeir ekki.
11When they heard that he was alive, and had been seen by her, they disbelieved.
12Eftir þetta birtist hann í annarri mynd tveimur þeirra, þar sem þeir voru á göngu á leið út í sveit.
12After these things he was revealed in another form to two of them, as they walked, on their way into the country.
13Þeir sneru við og kunngjörðu hinum, en þeir trúðu þeim ekki heldur.
13They went away and told it to the rest. They didn’t believe them, either.
14Seinna birtist hann þeim ellefu, þegar þeir sátu til borðs, og ávítaði þá fyrir vantrú þeirra og harðúð hjartans, að þeir hefðu ekki trúað þeim, er sáu hann upp risinn.
14Afterward he was revealed to the eleven themselves as they sat at the table, and he rebuked them for their unbelief and hardness of heart, because they didn’t believe those who had seen him after he had risen.
15Hann sagði við þá: ,,Farið út um allan heim, og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyni.
15He said to them, “Go into all the world, and preach the Good News to the whole creation.
16Sá sem trúir og skírist, mun hólpinn verða, en sá sem trúir ekki, mun fyrirdæmdur verða.
16 He who believes and is baptized will be saved; but he who disbelieves will be condemned.
17En þessi tákn munu fylgja þeim, er trúa: Í mínu nafni munu þeir reka út illa anda, tala nýjum tungum,
17 These signs will accompany those who believe: in my name they will cast out demons; they will speak with new languages;
18taka upp höggorma, og þó að þeir drekki eitthvað banvænt, mun þeim ekki verða meint af. Yfir sjúka munu þeir leggja hendur, og þeir verða heilir.``Þegar nú Drottinn Jesús hafði talað við þá, var hann upp numinn til himins og settist til hægri handar Guði.
18 they will take up serpents; and if they drink any deadly thing, it will in no way hurt them; they will lay hands on the sick, and they will recover.”
19Þegar nú Drottinn Jesús hafði talað við þá, var hann upp numinn til himins og settist til hægri handar Guði.
19So then the Lord , after he had spoken to them, was received up into heaven, and sat down at the right hand of God.
20They went out, and preached everywhere, the Lord working with them, and confirming the word by the signs that followed. Amen.