1Sá sem elskar aga, elskar þekking, en sá sem hatar umvöndun, er heimskur.
1Whoever loves correction loves knowledge, but he who hates reproof is stupid.
2Hinn góði hlýtur velþóknun af Drottni, en hrekkvísan mann fyrirdæmir hann.
2A good man shall obtain favor from Yahweh, but he will condemn a man of wicked devices.
3Enginn maður nær fótfestu með óguðleika, en rót hinna réttlátu mun eigi bifast.
3A man shall not be established by wickedness, but the root of the righteous shall not be moved.
4Væn kona er kóróna manns síns, en vond kona er sem rotnun í beinum hans.
4A worthy woman is the crown of her husband, but a disgraceful wife is as rottenness in his bones.
5Hugsanir réttlátra stefna að rétti, en ráðagjörðir óguðlegra að svikum.
5The thoughts of the righteous are just, but the advice of the wicked is deceitful.
6Orð óguðlegra brugga banaráð, en munnur hreinskilinna frelsar þá.
6The words of the wicked are about lying in wait for blood, but the speech of the upright rescues them.
7Óguðlegir kollsteypast og eru eigi framar til, en hús réttlátra stendur.
7The wicked are overthrown, and are no more, but the house of the righteous shall stand.
8Manninum verður hrósað eftir vitsmunum hans, en sá sem er rangsnúinn í hjarta, verður fyrirlitinn.
8A man shall be commended according to his wisdom, but he who has a warped mind shall be despised.
9Betra er að láta lítið yfir sér og hafa þjón en að berast mikið á og hafa ekki ofan í sig.
9Better is he who is lightly esteemed, and has a servant, than he who honors himself, and lacks bread.
10Hinn réttláti er nærgætinn um þörf skepna sinna, en hjarta óguðlegra er hart.
10A righteous man respects the life of his animal, but the tender mercies of the wicked are cruel.
11Sá sem yrkir land sitt, mettast af brauði, en sá sem sækist eftir hégómlegum hlutum, er óvitur.
11He who tills his land shall have plenty of bread, but he who chases fantasies is void of understanding.
12Hinn óguðlegi ágirnist feng hinna vondu, en rót réttlátra er varanleg.
12The wicked desires the plunder of evil men, but the root of the righteous flourishes.
13Yfirsjón varanna er ill snara, en hinn réttláti bjargast úr nauðum.
13An evil man is trapped by sinfulness of lips, but the righteous shall come out of trouble.
14Af ávexti munnsins mettast maðurinn gæðum, og það sem hendur hans hafa öðrum gjört, kemur aftur yfir hann.
14A man shall be satisfied with good by the fruit of his mouth. The work of a man’s hands shall be rewarded to him.
15Afglapanum finnst sinn vegur réttur, en vitur maður hlýðir á ráð.
15The way of a fool is right in his own eyes, but he who is wise listens to counsel.
16Gremja afglapans kemur þegar í ljós, en kænn maður dylur smán sína.
16A fool shows his annoyance the same day, but one who overlooks an insult is prudent.
17Sá sem segir sannleikann hispurslaust, mælir fram það sem rétt er, en falsvotturinn svik.
17He who is truthful testifies honestly, but a false witness lies.
18Þvaður sumra manna er sem spjótsstungur, en tunga hinna vitru græðir.
18There is one who speaks rashly like the piercing of a sword, but the tongue of the wise heals.
19Sannmálar varir munu ávallt standast, en lygin tunga aðeins stutta stund.
19Truth’s lips will be established forever, but a lying tongue is only momentary.
20Yfir svikum búa þeir, er illt brugga, en gleði valda þeir, er ráða til friðar.
20Deceit is in the heart of those who plot evil, but joy comes to the promoters of peace.
21Réttlátum manni ber aldrei böl að hendi, en óhamingja hleðst á óguðlega.
21No mischief shall happen to the righteous, but the wicked shall be filled with evil.
22Lygavarir eru Drottni andstyggð, en þeir sem sannleik iðka, eru yndi hans.
22Lying lips are an abomination to Yahweh, but those who do the truth are his delight.
23Kænn maður fer dult með þekking sína, en hjarta heimskingjanna fer hátt með flónsku sína.
23A prudent man keeps his knowledge, but the hearts of fools proclaim foolishness.
24Hönd hinna iðnu mun drottna, en hangandi höndin verður vinnuskyld.
24The hands of the diligent ones shall rule, but laziness ends in slave labor.
25Hugsýki beygir manninn, en vingjarnlegt orð gleður hann.
25Anxiety in a man’s heart weighs it down, but a kind word makes it glad.
26Hinum réttláta vegnar betur en öðrum, en vegur óguðlegra leiðir þá í villu.
26A righteous person is cautious in friendship, but the way of the wicked leads them astray.
27Letinginn nær ekki villibráðinni, en iðnin er manninum dýrmætur auður.Á vegi réttlætisins er líf, en glæpaleiðin liggur út í dauðann.
27The slothful man doesn’t roast his game, but the possessions of diligent men are prized.
28Á vegi réttlætisins er líf, en glæpaleiðin liggur út í dauðann.
28In the way of righteousness is life; in its path there is no death.