Icelandic

World English Bible

Proverbs

19

1Betri er fátækur maður, sem framgengur í ráðvendni sinni, heldur en lævís lygari og heimskur að auki.
1Better is the poor who walks in his integrity than he who is perverse in his lips and is a fool.
2Kapp er best með forsjá, og sá sem hraðar sér, misstígur sig.
2It isn’t good to have zeal without knowledge; nor being hasty with one’s feet and missing the way.
3Flónska mannsins steypir fyrirtækjum hans, en hjarta hans illskast við Drottin.
3The foolishness of man subverts his way; his heart rages against Yahweh.
4Auður fjölgar vinum, en fátækur maður verður vinum horfinn.
4Wealth adds many friends, but the poor is separated from his friend.
5Falsvottur sleppur ekki óhegndur, og sá sem fer með lygar, kemst ekki undan.
5A false witness shall not be unpunished. He who pours out lies shall not go free.
6Margir reyna að koma sér í mjúkinn hjá tignarmanninum, og allir eru vinir þess, sem gjafir gefur.
6Many will entreat the favor of a ruler, and everyone is a friend to a man who gives gifts.
7Allir bræður hins snauða hata hann, hversu miklu fremur firrast þá vinir hans hann.
7All the relatives of the poor shun him: how much more do his friends avoid him! He pursues them with pleas, but they are gone.
8Sá sem aflar sér hygginda, elskar líf sitt, sá sem varðveitir skynsemi, mun gæfu hljóta.
8He who gets wisdom loves his own soul. He who keeps understanding shall find good.
9Falsvottur sleppur ekki óhegndur, og sá sem fer með lygar, tortímist.
9A false witness shall not be unpunished. He who utters lies shall perish.
10Sællífi hæfir eigi heimskum manni, hvað þá þræli að drottna yfir höfðingjum.
10Delicate living is not appropriate for a fool, much less for a servant to have rule over princes.
11Hyggni mannsins gjörir hann seinan til reiði, og það er honum til frægðar að ganga fram hjá mótgjörðum.
11The discretion of a man makes him slow to anger. It is his glory to overlook an offense.
12Konungsreiði er eins og ljónsöskur, en hylli hans sem dögg á grasi.
12The king’s wrath is like the roaring of a lion, but his favor is like dew on the grass.
13Heimskur sonur er föður sínum sönn óhamingja, og konuþras er sífelldur þakleki.
13A foolish son is the calamity of his father. A wife’s quarrels are a continual dripping.
14Hús og auður er arfur frá feðrunum, en skynsöm kona er gjöf frá Drottni.
14House and riches are an inheritance from fathers, but a prudent wife is from Yahweh.
15Letin svæfir þungum svefni, og iðjulaus maður mun hungur þola.
15Slothfulness casts into a deep sleep. The idle soul shall suffer hunger.
16Sá sem varðveitir boðorðið, varðveitir líf sitt, en sá deyr, sem ekki hefir gát á vegum sínum.
16He who keeps the commandment keeps his soul, but he who is contemptuous in his ways shall die.
17Sá lánar Drottni, er líknar fátækum, og hann mun launa honum góðverk hans.
17He who has pity on the poor lends to Yahweh; he will reward him.
18Aga þú son þinn, því að enn er von, en farðu eigi svo langt, að þú deyðir hann.
18Discipline your son, for there is hope; don’t be a willing party to his death.
19Sá sem illa reiðist, verður að greiða sekt, því að ætlir þú að bjarga, gjörir þú illt verra.
19A hot-tempered man must pay the penalty, for if you rescue him, you must do it again.
20Hlýð þú ráðum og tak umvöndun, til þess að þú verðir vitur eftirleiðis.
20Listen to counsel and receive instruction, that you may be wise in your latter end.
21Mörg eru áformin í mannshjartanu, en ráðsályktun Drottins stendur.
21There are many plans in a man’s heart, but Yahweh’s counsel will prevail.
22Unun mannsins er kærleiksverk hans, og betri er fátækur maður en lygari.
22That which makes a man to be desired is his kindness. A poor man is better than a liar.
23Ótti Drottins leiðir til lífs, þá hvílist maðurinn mettur, verður ekki fyrir neinni ógæfu.
23The fear of Yahweh leads to life, then contentment; he rests and will not be touched by trouble.
24Latur maður dýfir hendinni ofan í skálina, en ekki nennir hann að bera hana aftur upp að munninum.
24The sluggard buries his hand in the dish; he will not so much as bring it to his mouth again.
25Sláir þú spottarann, verður hinn einfaldi hygginn, og sé vandað um við skynsaman mann, lærir hann hyggindi.
25Flog a scoffer, and the simple will learn prudence; rebuke one who has understanding, and he will gain knowledge.
26Sá sem misþyrmir föður sínum og rekur burt móður sína, slíkur sonur fremur smán og svívirðing.
26He who robs his father and drives away his mother, is a son who causes shame and brings reproach.
27Hættu, son minn, að hlýða á umvöndun, ef það er til þess eins, að þú brjótir á móti skynsamlegum orðum.
27If you stop listening to instruction, my son, you will stray from the words of knowledge.
28Samviskulaus vottur gjörir gys að réttinum, og munnur óguðlegra gleypir rangindi.Refsidómar eru búnir spotturunum og högg baki heimskingjanna.
28A corrupt witness mocks justice, and the mouth of the wicked gulps down iniquity.
29Refsidómar eru búnir spotturunum og högg baki heimskingjanna.
29Penalties are prepared for scoffers, and beatings for the backs of fools.