Icelandic

World English Bible

Proverbs

24

1Öfunda ekki vonda menn og lát þig ekki langa til að vera með þeim,
1Don’t be envious of evil men; neither desire to be with them:
2því að hjarta þeirra býr yfir ofríkisverkum, og varir þeirra mæla ógæfu.
2for their hearts plot violence, and their lips talk about mischief.
3Fyrir speki verður hús reist, og fyrir hyggni verður það staðfast,
3Through wisdom a house is built; by understanding it is established;
4fyrir þekking fyllast forðabúrin alls konar dýrum og yndislegum fjármunum.
4by knowledge the rooms are filled with all rare and beautiful treasure.
5Vitur maður er betri en sterkur og fróður maður betri en aflmikill,
5A wise man has great power; and a knowledgeable man increases strength;
6því að holl ráð skalt þú hafa, er þú heyr stríð, og þar sem margir ráðgjafar eru, fer allt vel.
6for by wise guidance you wage your war; and victory is in many advisors.
7Viskan er afglapanum ofviða, í borgarhliðinu lýkur hann ekki upp munni sínum.
7Wisdom is too high for a fool: he doesn’t open his mouth in the gate.
8Þann sem leggur stund á að gjöra illt, kalla menn varmenni.
8One who plots to do evil will be called a schemer.
9Syndin er fíflslegt fyrirtæki, og spottarinn er mönnum andstyggð.
9The schemes of folly are sin. The mocker is detested by men.
10Látir þú hugfallast á neyðarinnar degi, þá er máttur þinn lítill.
10If you falter in the time of trouble, your strength is small.
11Frelsaðu þá, sem leiddir eru fram til lífláts, og þyrm þeim, sem ganga skjögrandi að höggstokknum.
11Rescue those who are being led away to death! Indeed, hold back those who are staggering to the slaughter!
12Segir þú: ,,Vér vissum það eigi,`` _ sá sem vegur hjörtun, hann verður sannarlega var við það, og sá sem vakir yfir sálu þinni, hann veit það og mun gjalda manninum eftir verkum hans.
12If you say, “Behold, we didn’t know this”; doesn’t he who weighs the hearts consider it? He who keeps your soul, doesn’t he know it? Shall he not render to every man according to his work?
13Et þú hunang, son minn, því að það er gott, og hunangsseimur er gómi þínum sætur.
13My son, eat honey, for it is good; the droppings of the honeycomb, which are sweet to your taste:
14Nem á sama hátt speki fyrir sálu þína, finnir þú hana, er framtíð fyrir hendi, og von þín mun eigi að engu verða.
14so you shall know wisdom to be to your soul; if you have found it, then there will be a reward, your hope will not be cut off.
15Sit eigi, þú hinn óguðlegi, um bústað hins réttláta og eyðilegg ekki heimkynni hans,
15Don’t lay in wait, wicked man, against the habitation of the righteous. Don’t destroy his resting place:
16því að sjö sinnum fellur hinn réttláti og stendur aftur upp, en óguðlegir steypast í ógæfu.
16for a righteous man falls seven times, and rises up again; but the wicked are overthrown by calamity.
17Gleð þig eigi yfir falli óvinar þíns, og hjarta þitt fagni eigi yfir því að hann steypist,
17Don’t rejoice when your enemy falls. Don’t let your heart be glad when he is overthrown;
18svo að Drottinn sjái það ekki og honum mislíki, og hann snúi reiði sinni frá honum til þín.
18lest Yahweh see it, and it displease him, and he turn away his wrath from him.
19Reiðst ekki vegna illgjörðamanna, öfunda eigi óguðlega,
19Don’t fret yourself because of evildoers; neither be envious of the wicked:
20því að vondur maður á enga framtíð fyrir höndum, á lampa óguðlegra slokknar.
20for there will be no reward to the evil man; and the lamp of the wicked shall be snuffed out.
21Son minn, óttastu Drottin og konunginn, samlaga þig ekki óróaseggjum,
21My son, fear Yahweh and the king. Don’t join those who are rebellious:
22því að ógæfa þeirra ríður að þegar minnst varir, og ófarir beggja _ hver veit um þær?
22for their calamity will rise suddenly; the destruction from them both—who knows?
23Þessir orðskviðir eru líka eftir spekinga. Hlutdrægni í dómi er ljót.
23These also are sayings of the wise. To show partiality in judgment is not good.
24Þeim sem segir við hinn seka: ,,Þú hefir rétt fyrir þér!`` honum formæla menn, honum bölvar fólk.
24He who says to the wicked, “You are righteous”; peoples shall curse him, and nations shall abhor him—
25En þeim sem hegna eins og ber, mun vel vegna, yfir þá kemur ríkuleg blessun.
25but it will go well with those who convict the guilty, and a rich blessing will come on them.
26Sá kyssir á varirnar, sem veitir rétt svör.
26An honest answer is like a kiss on the lips.
27Annastu verk þitt utan húss og ljúk því á akrinum, síðan getur þú byggt hús þitt.
27Prepare your work outside, and get your fields ready. Afterwards, build your house.
28Vertu eigi vottur gegn náunga þínum að ástæðulausu, eða mundir þú vilja svíkja með vörum þínum?
28Don’t be a witness against your neighbor without cause. Don’t deceive with your lips.
29Seg þú ekki: ,,Eins og hann gjörði mér, eins ætla ég honum að gjöra, ég ætla að endurgjalda manninum eftir verkum hans!``
29Don’t say, “I will do to him as he has done to me; I will render to the man according to his work.”
30Mér varð gengið fram hjá akri letingja nokkurs og fram hjá víngarði óviturs manns.
30I went by the field of the sluggard, by the vineyard of the man void of understanding;
31Og sjá, hann var allur vaxinn klungrum, hann var alþakinn netlum, og steingarðurinn umhverfis hann var hruninn.
31Behold, it was all grown over with thorns. Its surface was covered with nettles, and its stone wall was broken down.
32En ég varð þess var, veitti því athygli, sá það og lét mér það að kenningu verða:
32Then I saw, and considered well. I saw, and received instruction:
33Sofa ögn enn, blunda ögn enn, leggja saman hendurnar ögn enn til að hvílast,þá kemur fátæktin yfir þig eins og ræningi og skorturinn eins og vopnaður maður.
33a little sleep, a little slumber, a little folding of the hands to sleep;
34þá kemur fátæktin yfir þig eins og ræningi og skorturinn eins og vopnaður maður.
34so your poverty will come as a robber, and your want as an armed man.