Icelandic

World English Bible

Proverbs

25

1Þetta eru líka orðskviðir Salómons, er menn Hiskía Júdakonungs hafa safnað.
1These also are proverbs of Solomon, which the men of Hezekiah king of Judah copied out.
2Guði er það heiður að dylja mál, en konungum heiður að rannsaka mál.
2It is the glory of God to conceal a thing, but the glory of kings is to search out a matter.
3Eins og hæð himins og dýpt jarðar, svo eru konungahjörtun órannsakanleg.
3As the heavens for height, and the earth for depth, so the hearts of kings are unsearchable.
4Sé sorinn tekinn úr silfrinu, þá fær smiðurinn ker úr því.
4Take away the dross from the silver, and material comes out for the refiner;
5Séu hinir óguðlegu teknir burt frá augliti konungsins, þá mun hásæti hans staðfestast fyrir réttlæti.
5Take away the wicked from the king’s presence, and his throne will be established in righteousness.
6Stær þig eigi frammi fyrir konunginum og ryðst eigi í rúm stórmenna,
6Don’t exalt yourself in the presence of the king, or claim a place among great men;
7því að betra er að menn segi við þig: ,,Fær þig hingað upp!`` heldur en að menn gjöri þér læging frammi fyrir tignarmanni. Hvað sem augu þín kunna að hafa séð,
7for it is better that it be said to you, “Come up here,” than that you should be put lower in the presence of the prince, whom your eyes have seen.
8þá ver eigi skjótur til málsóknar, því að hvað ætlar þú síðan að gjöra, þá er náungi þinn gjörir þér sneypu?
8Don’t be hasty in bringing charges to court. What will you do in the end when your neighbor shames you?
9Rek þú mál þitt gegn náunga þínum, en ljósta eigi upp leyndarmáli annars manns,
9Debate your case with your neighbor, and don’t betray the confidence of another;
10til þess að sá sem heyrir það, smáni þig ekki og þú losnir aldrei við illan orðróm.
10lest one who hears it put you to shame, and your bad reputation never depart.
11Gullepli í skrautlegum silfurskálum _ svo eru orð í tíma töluð.
11A word fitly spoken is like apples of gold in settings of silver.
12Eins og gullhringur og skartgripur af skíru gulli, svo er vitur áminnandi heyranda eyra.
12As an earring of gold, and an ornament of fine gold, so is a wise reprover to an obedient ear.
13Eins og snjósvali um uppskerutímann, svo er áreiðanlegur sendimaður þeim er sendir hann, því að hann hressir sál húsbónda síns.
13As the cold of snow in the time of harvest, so is a faithful messenger to those who send him; for he refreshes the soul of his masters.
14Ský og vindur, og þó engin rigning _ svo er sá, sem hrósar sér af gjafmildi, en gefur þó ekkert.
14As clouds and wind without rain, so is he who boasts of gifts deceptively.
15Með þolinmæði verður höfðingja talið hughvarf, og mjúk tunga mylur bein.
15By patience a ruler is persuaded. A soft tongue breaks the bone.
16Finnir þú hunang, þá et sem þér nægir, svo að þú verðir ekki ofsaddur af því og ælir því upp aftur.
16Have you found honey? Eat as much as is sufficient for you, lest you eat too much, and vomit it.
17Stíg sjaldan fæti þínum í hús náunga þíns, svo að hann verði ekki leiður á þér og hati þig.
17Let your foot be seldom in your neighbor’s house, lest he be weary of you, and hate you.
18Hamar og sverð og hvöss ör _ svo er maður, sem ber falsvitni gegn náunga sínum.
18A man who gives false testimony against his neighbor is like a club, a sword, or a sharp arrow.
19Molnandi tönn og hrasandi fótur _ svo er traust á svikara á neyðarinnar degi.
19Confidence in someone unfaithful in time of trouble is like a bad tooth, or a lame foot.
20Að fara úr fötum í kalsaveðri _ að hella ediki út í saltpétur _ eins er að syngja skapvondum ljóð.
20As one who takes away a garment in cold weather, or vinegar on soda, so is one who sings songs to a heavy heart.
21Ef óvin þinn hungrar, þá gef honum að eta, og ef hann þyrstir, þá gef honum að drekka,
21If your enemy is hungry, give him food to eat. If he is thirsty, give him water to drink:
22því að þú safnar glóðum elds yfir höfuð honum, og Drottinn mun endurgjalda þér það.
22for you will heap coals of fire on his head, and Yahweh will reward you.
23Norðanvindurinn leiðir fram regn og launskraf reiðileg andlit.
23The north wind brings forth rain: so a backbiting tongue brings an angry face.
24Betri er vist í horni á húsþaki en sambúð við þrasgjarna konu.
24It is better to dwell in the corner of the housetop, than to share a house with a contentious woman.
25Eins og kalt vatn er dauðþyrstum manni, svo er góð fregn af fjarlægu landi.
25Like cold water to a thirsty soul, so is good news from a far country.
26Eins og grugguð lind og skemmdur brunnur, svo er réttlátur maður, sem titrar frammi fyrir óguðlegum manni.
26Like a muddied spring, and a polluted well, so is a righteous man who gives way before the wicked.
27Það er ekki gott að eta of mikið hunang, ver því spar á hólið.Eins og borg, sem múrarnir hafa verið brotnir utan af, eins er sá maður, sem eigi hefir stjórn á skapsmunum sínum.
27It is not good to eat much honey; nor is it honorable to seek one’s own honor.
28Eins og borg, sem múrarnir hafa verið brotnir utan af, eins er sá maður, sem eigi hefir stjórn á skapsmunum sínum.
28Like a city that is broken down and without walls is a man whose spirit is without restraint.