Icelandic

World English Bible

Proverbs

26

1Eins og snjór um sumar og eins og regn um uppskeru, eins illa á sæmd við heimskan mann.
1Like snow in summer, and as rain in harvest, so honor is not fitting for a fool.
2Eins og spörfugl flögrar, eins og svala flýgur, eins er um óverðskuldaða formæling _ hún verður eigi að áhrínsorðum.
2Like a fluttering sparrow, like a darting swallow, so the undeserved curse doesn’t come to rest.
3Svipan hæfir hestinum og taumurinn asnanum _ en vöndurinn baki heimskingjanna.
3A whip is for the horse, a bridle for the donkey, and a rod for the back of fools!
4Svara þú ekki heimskingjanum eftir fíflsku hans, svo að þú verðir ekki honum jafn.
4Don’t answer a fool according to his folly, lest you also be like him.
5Svara þú heimskingjanum eftir fíflsku hans, svo að hann haldi ekki, að hann sé vitur.
5Answer a fool according to his folly, lest he be wise in his own eyes.
6Sá höggur af sér fæturna og fær að súpa á ranglæti, sem sendir orð með heimskingja.
6One who sends a message by the hand of a fool is cutting off feet and drinking violence.
7Eins og lærleggir hins lama hanga máttlausir, svo er spakmæli í munni heimskingjanna.
7Like the legs of the lame that hang loose: so is a parable in the mouth of fools.
8Sá sem sýnir heimskum manni sæmd, honum fer eins og þeim, er bindur stein í slöngvu.
8As one who binds a stone in a sling, so is he who gives honor to a fool.
9Eins og þyrnir, sem stingst upp í höndina á drukknum manni, svo er spakmæli í munni heimskingjanna.
9Like a thornbush that goes into the hand of a drunkard, so is a parable in the mouth of fools.
10Eins og skytta, sem hæfir allt, svo er sá sem leigir heimskingja, og sá er leigir vegfarendur.
10As an archer who wounds all, so is he who hires a fool or he who hires those who pass by.
11Eins og hundur, sem snýr aftur til spýju sinnar, svo er heimskingi, sem endurtekur fíflsku sína.
11As a dog that returns to his vomit, so is a fool who repeats his folly.
12Sjáir þú mann, sem þykist vitur, þá er meiri von um heimskingja en hann.
12Do you see a man wise in his own eyes? There is more hope for a fool than for him.
13Letinginn segir: ,,Óargadýr er á veginum, ljón á götunum.``
13The sluggard says, “There is a lion in the road! A fierce lion roams the streets!”
14Hurðin snýst á hjörunum og letinginn í hvílu sinni.
14As the door turns on its hinges, so does the sluggard on his bed.
15Latur maður dýfir hendinni ofan í skálina, en honum verður þungt um að bera hana aftur upp að munninum.
15The sluggard buries his hand in the dish. He is too lazy to bring it back to his mouth.
16Latur maður þykist vitrari en sjö, sem svara hyggilega.
16The sluggard is wiser in his own eyes than seven men who answer with discretion.
17Sá, sem kemst í æsing út af deilu, sem honum kemur ekki við, hann er eins og sá, sem tekur um eyrun á hundi, er hleypur fram hjá.
17Like one who grabs a dog’s ears is one who passes by and meddles in a quarrel not his own.
18Eins og óður maður, sem kastar tundurörvum, banvænum skeytum,
18Like a madman who shoots torches, arrows, and death,
19eins er sá maður, er svikið hefir náunga sinn og segir síðan: ,,Ég er bara að gjöra að gamni mínu.``
19is the man who deceives his neighbor and says, “Am I not joking?”
20Þegar eldsneytið þrýtur, slokknar eldurinn, og þegar enginn er rógberinn, stöðvast deilurnar.
20For lack of wood a fire goes out. Without gossip, a quarrel dies down.
21Eins og kol þarf til glóða og við til elds, svo þarf þrætugjarnan mann til að kveikja deilur.
21As coals are to hot embers, and wood to fire, so is a contentious man to kindling strife.
22Orð rógberans eru eins og sælgæti, og þau læsa sig inn í innstu fylgsni hjartans.
22The words of a whisperer are as dainty morsels, they go down into the innermost parts.
23Eldheitir kossar og illt hjarta, það er sem sorasilfur utan af leirbroti.
23Like silver dross on an earthen vessel are the lips of a fervent one with an evil heart.
24Með vörum sínum gjörir hatursmaðurinn sér upp vinalæti, en í hjarta sínu hyggur hann á svik.
24A malicious man disguises himself with his lips, but he harbors evil in his heart.
25Þegar hann mælir fagurt, þá trú þú honum ekki, því að sjö andstyggðir eru í hjarta hans.
25When his speech is charming, don’t believe him; for there are seven abominations in his heart.
26Þótt hatrið hylji sig hræsni, þá verður þó illska þess opinber á dómþinginu.
26His malice may be concealed by deception, but his wickedness will be exposed in the assembly.
27Sá sem grefur gröf, fellur í hana, og steinninn fellur aftur í fang þeim, er veltir honum.Lygin tunga hatar þá, er hún hefir sundur marið, og smjaðrandi munnur veldur glötun.
27Whoever digs a pit shall fall into it. Whoever rolls a stone, it will come back on him.
28Lygin tunga hatar þá, er hún hefir sundur marið, og smjaðrandi munnur veldur glötun.
28A lying tongue hates those it hurts; and a flattering mouth works ruin.