1Son minn, varðveit þú orð mín og geym þú hjá þér boðorð mín.
1My son, keep my words. Lay up my commandments within you.
2Varðveit þú boðorð mín, og þá munt þú lifa, og áminning mína eins og sjáaldur auga þíns.
2Keep my commandments and live! Guard my teaching as the apple of your eye.
3Bind þau á fingur þína, skrifa þau á spjald hjarta þíns.
3Bind them on your fingers. Write them on the tablet of your heart.
4Seg við spekina: ,,Þú ert systir mín!`` og kallaðu skynsemina vinkonu,
4Tell wisdom, “You are my sister.” Call understanding your relative,
5svo að þær varðveiti þig fyrir léttúðarkonu, fyrir blíðmálugri konu sem annar á.
5that they may keep you from the strange woman, from the foreigner who flatters with her words.
6Út um gluggann á húsi mínu, út um grindurnar skimaði ég
6For at the window of my house, I looked out through my lattice.
7og sá þar meðal sveinanna ungan og vitstola mann.
7I saw among the simple ones. I discerned among the youths a young man void of understanding,
8Hann gekk á strætinu nálægt horni einu og fetaði leiðina að húsi hennar,
8passing through the street near her corner, he went the way to her house,
9í rökkrinu, að kveldi dags, um miðja nótt og í niðdimmu.
9in the twilight, in the evening of the day, in the middle of the night and in the darkness.
10Gekk þá kona í móti honum, búin sem portkona og undirförul í hjarta _
10Behold, there a woman met him with the attire of a prostitute, and with crafty intent.
11hávær er hún og óhemjuleg, fætur hennar tolla aldrei heima,
11She is loud and defiant. Her feet don’t stay in her house.
12hún er ýmist á götunum eða á torgunum, og situr um menn hjá hverju horni _,
12Now she is in the streets, now in the squares, and lurking at every corner.
13hún þrífur í hann og kyssir hann og segir við hann, ósvífin í bragði:
13So she caught him, and kissed him. With an impudent face she said to him:
14,,Ég átti að greiða heillafórn, í dag hefi ég goldið heit mitt.
14“Sacrifices of peace offerings are with me. This day I have paid my vows.
15Fyrir því fór ég út til móts við þig, til þess að leita þín, og hefi nú fundið þig.
15Therefore I came out to meet you, to diligently seek your face, and I have found you.
16Ég hefi búið rúm mitt ábreiðum, marglitum ábreiðum úr egypsku líni.
16I have spread my couch with carpets of tapestry, with striped cloths of the yarn of Egypt.
17Myrru, alóe og kanel hefi ég stökkt á hvílu mína.
17I have perfumed my bed with myrrh, aloes, and cinnamon.
18Kom þú, við skulum drekka okkur ástdrukkin fram á morgun, gamna okkur með blíðuhótum.
18Come, let’s take our fill of loving until the morning. Let’s solace ourselves with loving.
19Því að maðurinn minn er ekki heima, hann er farinn í langferð.
19For my husband isn’t at home. He has gone on a long journey.
20Peningapyngjuna tók hann með sér, hann kemur ekki heim fyrr en í tunglfylling.``
20He has taken a bag of money with him. He will come home at the full moon.”
21Hún tældi hann með sínum áköfu fortölum, ginnti hann með kjassmælum sínum.
21With persuasive words, she led him astray. With the flattering of her lips, she seduced him.
22Hann fer rakleiðis á eftir henni, eins og naut gengur fram á blóðvöllinn, og eins og hjörtur, sem anar í netið,
22He followed her immediately, as an ox goes to the slaughter, as a fool stepping into a noose.
23uns örin fer í gegnum lifur hans, eins og fuglinn hraðar sér í snöruna, og veit ekki, að líf hans er í veði.
23Until an arrow strikes through his liver, as a bird hurries to the snare, and doesn’t know that it will cost his life.
24Og nú, þér yngismenn, hlýðið á mig og gefið gaum að orðum munns míns.
24Now therefore, sons, listen to me. Pay attention to the words of my mouth.
25Lát eigi hjarta þitt teygjast á vegu hennar, villst eigi inn á stigu hennar.
25Don’t let your heart turn to her ways. Don’t go astray in her paths,
26Því að margir eru þeir, sem hún hefir sært til ólífis, og mesti grúi allir þeir, sem hún hefir myrt.Hús hennar er helvegur, er liggur niður til heimkynna dauðans.
26for she has thrown down many wounded. Yes, all her slain are a mighty army.
27Hús hennar er helvegur, er liggur niður til heimkynna dauðans.
27Her house is the way to Sheol Sheol is the place of the dead. , going down to the rooms of death.