1Davíðssálmur. Drottinn, heyr þú bæn mína, ljá eyra grátbeiðni minni í trúfesti þinni, bænheyr mig í réttlæti þínu.
1Hear my prayer, Yahweh. Listen to my petitions. In your faithfulness and righteousness, relieve me.
2Gakk eigi í dóm við þjón þinn, því að enginn er réttlátur fyrir augliti þínu.
2Don’t enter into judgment with your servant, for in your sight no man living is righteous.
3Óvinurinn eltir sál mína, slær líf mitt til jarðar, lætur mig búa í myrkri eins og þá sem löngu eru dánir.
3For the enemy pursues my soul. He has struck my life down to the ground. He has made me live in dark places, as those who have been long dead.
4Andi minn örmagnast í mér, hjarta mitt er agndofa hið innra í mér.
4Therefore my spirit is overwhelmed within me. My heart within me is desolate.
5Ég minnist fornra daga, íhuga allar gjörðir þínar, ígrunda verk handa þinna.
5I remember the days of old. I meditate on all your doings. I contemplate the work of your hands.
6Ég breiði út hendurnar í móti þér, sál mín er sem örþrota land fyrir þér. [Sela]
6I spread forth my hands to you. My soul thirsts for you, like a parched land. Selah.
7Flýt þér að bænheyra mig, Drottinn, andi minn örmagnast, byrg eigi auglit þitt fyrir mér, svo að ég verði ekki líkur þeim, er gengnir eru til grafar.
7Hurry to answer me, Yahweh. My spirit fails. Don’t hide your face from me, so that I don’t become like those who go down into the pit.
8Lát þú mig heyra miskunn þína að morgni dags, því að þér treysti ég. Gjör mér kunnan þann veg, er ég á að ganga, því að til þín hef ég sál mína.
8Cause me to hear your loving kindness in the morning, for I trust in you. Cause me to know the way in which I should walk, for I lift up my soul to you.
9Frelsa mig frá óvinum mínum, Drottinn, ég flý á náðir þínar.
9Deliver me, Yahweh, from my enemies. I flee to you to hide me.
10Kenn mér að gjöra vilja þinn, því að þú ert minn Guð. Þinn góði andi leiði mig um slétta braut.
10Teach me to do your will, for you are my God. Your Spirit is good. Lead me in the land of uprightness.
11Veit mér að lifa, Drottinn, sakir nafns þíns, leið mig úr nauðum sakir réttlætis þíns.Lát þú óvini mína hverfa sakir trúfesti þinnar, ryð þeim öllum úr vegi, er að mér þrengja, því að ég er þjónn þinn.
11Revive me, Yahweh, for your name’s sake. In your righteousness, bring my soul out of trouble.
12Lát þú óvini mína hverfa sakir trúfesti þinnar, ryð þeim öllum úr vegi, er að mér þrengja, því að ég er þjónn þinn.
12In your loving kindness, cut off my enemies, and destroy all those who afflict my soul, For I am your servant.