1Eftir Davíð. Lofaður sé Drottinn, bjarg mitt, sem æfir hendur mínar til bardaga, fingur mína til orustu.
1Blessed be Yahweh, my rock, who teaches my hands to war, and my fingers to battle:
2Miskunn mín og vígi, háborg mín og hjálpari, skjöldur minn og athvarf, hann leggur þjóðir undir mig.
2my loving kindness, my fortress, my high tower, my deliverer, my shield, and he in whom I take refuge; who subdues my people under me.
3Drottinn, hvað er maðurinn þess, að þú þekkir hann, mannsins barn, að þú gefir því gaum.
3Yahweh, what is man, that you care for him? Or the son of man, that you think of him?
4Maðurinn er sem vindblær, dagar hans sem hverfandi skuggi.
4Man is like a breath. His days are like a shadow that passes away.
5Drottinn, sveig þú himin þinn og stíg niður, snertu fjöllin, svo að úr þeim rjúki.
5Part your heavens, Yahweh, and come down. Touch the mountains, and they will smoke.
6Lát eldinguna leiftra og tvístra óvinum, skjót örvum þínum og skelf þá.
6Throw out lightning, and scatter them. Send out your arrows, and rout them.
7Rétt út hönd þína frá hæðum, hríf mig burt og bjarga mér úr hinum miklu vötnum, af hendi útlendinganna.
7Stretch out your hand from above, rescue me, and deliver me out of great waters, out of the hands of foreigners;
8Munnur þeirra mælir tál, og hægri hönd þeirra er lyginnar hönd.
8whose mouths speak deceit, Whose right hand is a right hand of falsehood.
9Guð, ég vil syngja þér nýjan söng, ég vil leika fyrir þér á tístrengjaða hörpu.
9I will sing a new song to you, God. On a ten-stringed lyre, I will sing praises to you.
10Þú veitir konungunum sigur, hrífur Davíð þjón þinn undan hinu illa sverði.
10You are he who gives salvation to kings, who rescues David, his servant, from the deadly sword.
11Hríf mig burt og bjarga mér af hendi útlendinganna. Munnur þeirra mælir tál, og hægri hönd þeirra er lyginnar hönd.
11Rescue me, and deliver me out of the hands of foreigners, whose mouths speak deceit, whose right hand is a right hand of falsehood.
12Synir vorir eru sem þroskaðir teinungar í æsku sinni, dætur vorar sem hornsúlur, úthöggnar í hallarstíl.
12Then our sons will be like well-nurtured plants, our daughters like pillars carved to adorn a palace.
13Hlöður vorar eru fullar og veita afurðir af hverri tegund, fénaður vor getur af sér þúsundir, verður tíþúsundfaldur á haglendum vorum,
13Our barns are full, filled with all kinds of provision. Our sheep bring forth thousands and ten thousands in our fields.
14uxar vorir klyfjaðir, ekkert skarð og engir hernumdir og ekkert óp á torgum vorum.Sæl er sú þjóð, sem svo er ástatt fyrir, sæl er sú þjóð, sem á Drottin að Guði.
14Our oxen will pull heavy loads. There is no breaking in, and no going away, and no outcry in our streets.
15Sæl er sú þjóð, sem svo er ástatt fyrir, sæl er sú þjóð, sem á Drottin að Guði.
15Happy are the people who are in such a situation. Happy are the people whose God is Yahweh.