Icelandic

World English Bible

Psalms

145

1Davíðs-lofsöngur. Ég vil vegsama þig, ó Guð minn, þú konungur, og prísa nafn þitt um aldur og ævi.
1I will exalt you, my God, the King. I will praise your name forever and ever.
2Á hverjum degi vil ég prísa þig og lofa nafn þitt um aldur og ævi.
2Every day I will praise you. I will extol your name forever and ever.
3Mikill er Drottinn og mjög vegsamlegur, mikilleikur hans er órannsakanlegur.
3Great is Yahweh, and greatly to be praised! His greatness is unsearchable.
4Ein kynslóðin vegsamar verk þín fyrir annarri og kunngjörir máttarverk þín.
4One generation will commend your works to another, and will declare your mighty acts.
5Þær segja frá tign og dýrð vegsemdar þinnar: ,,Ég vil syngja um dásemdir þínar.``
5Of the glorious majesty of your honor, of your wondrous works, I will meditate.
6Og um mátt ógnarverka þinna tala þær: ,,Ég vil segja frá stórvirkjum þínum.``
6Men will speak of the might of your awesome acts. I will declare your greatness.
7Þær minna á þína miklu gæsku og fagna yfir réttlæti þínu.
7They will utter the memory of your great goodness, and will sing of your righteousness.
8Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur.
8Yahweh is gracious, merciful, slow to anger, and of great loving kindness.
9Drottinn er öllum góður, og miskunn hans er yfir öllu, sem hann skapar.
9Yahweh is good to all. His tender mercies are over all his works.
10Öll sköpun þín lofar þig, Drottinn, og dýrkendur þínir prísa þig.
10All your works will give thanks to you, Yahweh. Your saints will extol you.
11Þeir tala um dýrð konungdóms þíns, segja frá veldi þínu.
11They will speak of the glory of your kingdom, and talk about your power;
12Þeir kunngjöra mönnum veldi þitt, hina dýrlegu tign konungdóms þíns.
12to make known to the sons of men his mighty acts, the glory of the majesty of his kingdom.
13Konungdómur þinn er konungdómur um allar aldir og ríki þitt stendur frá kyni til kyns. Drottinn er trúfastur í öllum orðum sínum og miskunnsamur í öllum verkum sínum.
13Your kingdom is an everlasting kingdom. Your dominion endures throughout all generations. Yahweh is faithful in all his words, and loving in all his deeds.
14Drottinn styður alla þá, er ætla að hníga, og reisir upp alla niðurbeygða.
14Yahweh upholds all who fall, and raises up all those who are bowed down.
15Allra augu vona á þig, og þú gefur þeim fæðu þeirra á réttum tíma.
15The eyes of all wait for you. You give them their food in due season.
16Þú lýkur upp hendi þinni og seður allt sem lifir með blessun.
16You open your hand, and satisfy the desire of every living thing.
17Drottinn er réttlátur á öllum sínum vegum og miskunnsamur í öllum sínum verkum.
17Yahweh is righteous in all his ways, and gracious in all his works.
18Drottinn er nálægur öllum sem ákalla hann, öllum sem ákalla hann í einlægni.
18Yahweh is near to all those who call on him, to all who call on him in truth.
19Hann uppfyllir ósk þeirra er óttast hann, og hróp þeirra heyrir hann og hjálpar þeim.
19He will fulfill the desire of those who fear him. He also will hear their cry, and will save them.
20Drottinn varðveitir alla þá er elska hann, en útrýmir öllum níðingum.Munnur minn skal mæla orðstír Drottins, allt hold vegsami hans heilaga nafn um aldur og ævi.
20Yahweh preserves all those who love him, but all the wicked he will destroy.
21Munnur minn skal mæla orðstír Drottins, allt hold vegsami hans heilaga nafn um aldur og ævi.
21My mouth will speak the praise of Yahweh. Let all flesh bless his holy name forever and ever.