1Halelúja. Lofa þú Drottin, sála mín!
1Praise Yah! Praise Yahweh, my soul.
2Ég vil lofa Drottin meðan lifi, lofsyngja Guði mínum, meðan ég er til.
2While I live, I will praise Yahweh. I will sing praises to my God as long as I exist.
3Treystið eigi tignarmennum, mönnum sem enga hjálp geta veitt.
3Don’t put your trust in princes, each a son of man in whom there is no help.
4Andi þeirra líður burt, þeir verða aftur að jörðu, á þeim degi verða áform þeirra að engu.
4His spirit departs, and he returns to the earth. In that very day, his thoughts perish.
5Sæll er sá, er á Jakobs Guð sér til hjálpar, sá er setur von sína á Drottin, Guð sinn,
5Happy is he who has the God of Jacob for his help, whose hope is in Yahweh, his God:
6hann sem skapað hefir himin og jörð, hafið og allt sem í því er, hann sem varðveitir trúfesti sína að eilífu,
6who made heaven and earth, the sea, and all that is in them; who keeps truth forever;
7sem rekur réttar kúgaðra og veitir brauð hungruðum. Drottinn leysir hina bundnu,
7who executes justice for the oppressed; who gives food to the hungry. Yahweh frees the prisoners.
8Drottinn opnar augu blindra, Drottinn reisir upp niðurbeygða, Drottinn elskar réttláta.
8Yahweh opens the eyes of the blind. Yahweh raises up those who are bowed down. Yahweh loves the righteous.
9Drottinn varðveitir útlendingana, hann annast ekkjur og föðurlausa, en óguðlega lætur hann fara villa vegar.Drottinn er konungur að eilífu, hann er Guð þinn, Síon, frá kyni til kyns. Halelúja.
9Yahweh preserves the foreigners. He upholds the fatherless and widow, but the way of the wicked he turns upside down.
10Drottinn er konungur að eilífu, hann er Guð þinn, Síon, frá kyni til kyns. Halelúja.
10Yahweh will reign forever; your God, O Zion, to all generations. Praise Yah!