Icelandic

World English Bible

Psalms

147

1Halelúja. Það er gott að leika fyrir Guði vorum, því að hann er yndislegur, honum hæfir lofsöngur.
1Praise Yah, for it is good to sing praises to our God; for it is pleasant and fitting to praise him.
2Drottinn endurreisir Jerúsalem, safnar saman hinum tvístruðu af Ísrael.
2Yahweh builds up Jerusalem. He gathers together the outcasts of Israel.
3Hann læknar þá, er hafa sundurkramið hjarta, og bindur um benjar þeirra.
3He heals the broken in heart, and binds up their wounds.
4Hann ákveður tölu stjarnanna, kallar þær allar með nafni.
4He counts the number of the stars. He calls them all by their names.
5Mikill er Drottinn vor og ríkur að veldi, speki hans er ómælanleg.
5Great is our Lord, and mighty in power. His understanding is infinite.
6Drottinn annast hrjáða, en óguðlega lægir hann að jörðu.
6Yahweh upholds the humble. He brings the wicked down to the ground.
7Syngið Drottni með þakklæti, leikið á gígju fyrir Guði vorum.
7Sing to Yahweh with thanksgiving. Sing praises on the harp to our God,
8Hann hylur himininn skýjum, býr regn handa jörðinni, lætur gras spretta á fjöllunum.
8who covers the sky with clouds, who prepares rain for the earth, who makes grass grow on the mountains.
9Hann gefur skepnunum fóður þeirra, hrafnsungunum, þegar þeir kalla.
9He provides food for the livestock, and for the young ravens when they call.
10Hann hefir eigi mætur á styrkleika hestsins, eigi þóknun á fótleggjum mannsins.
10He doesn’t delight in the strength of the horse. He takes no pleasure in the legs of a man.
11Drottinn hefir þóknun á þeim er óttast hann, þeim er bíða miskunnar hans.
11Yahweh takes pleasure in those who fear him, in those who hope in his loving kindness.
12Vegsama Drottin, Jerúsalem, lofa þú Guð þinn, Síon,
12Praise Yahweh, Jerusalem! Praise your God, Zion!
13því að hann hefir gjört sterka slagbrandana fyrir hliðum þínum, blessað börn þín, sem í þér eru.
13For he has strengthened the bars of your gates. He has blessed your children within you.
14Hann gefur landi þínu frið, seður þig á hinu kjarnbesta hveiti.
14He makes peace in your borders. He fills you with the finest of the wheat.
15Hann sendir orð sitt til jarðar, boð hans hleypur með hraða.
15He sends out his commandment to the earth. His word runs very swiftly.
16Hann gefur snjó eins og ull, stráir út hrími sem ösku.
16He gives snow like wool, and scatters frost like ashes.
17Hann sendir hagl sitt sem brauðmola, hver fær staðist frost hans?
17He hurls down his hail like pebbles. Who can stand before his cold?
18Hann sendir út orð sitt og lætur ísinn þiðna, lætur vind sinn blása, og vötnin renna.
18He sends out his word, and melts them. He causes his wind to blow, and the waters flow.
19Hann kunngjörði Jakob orð sitt, Ísrael lög sín og ákvæði.Svo hefir hann eigi gjört við neina þjóð, þeim kennir hann ekki ákvæði sín. Halelúja.
19He shows his word to Jacob; his statutes and his ordinances to Israel.
20Svo hefir hann eigi gjört við neina þjóð, þeim kennir hann ekki ákvæði sín. Halelúja.
20He has not done this for just any nation. They don’t know his ordinances. Praise Yah!