1Minn þá á að vera undirgefnir höfðingjum og yfirvöldum, hlýðnir og reiðubúnir til sérhvers góðs verks,
1Remind them to be in subjection to rulers and to authorities, to be obedient, to be ready for every good work,
2lastmæla engum, vera ódeilugjarnir, sanngjarnir og sýna hvers konar hógværð við alla menn.
2to speak evil of no one, not to be contentious, to be gentle, showing all humility toward all men.
3Því að þeir voru tímarnir, að vér vorum einnig óskynsamir, óhlýðnir, villuráfandi, í ánauð hvers konar fýsna og lostasemda. Vér ólum aldur vorn í illsku og öfund, vorum andstyggilegir, hötuðum hver annan.
3For we were also once foolish, disobedient, deceived, serving various lusts and pleasures, living in malice and envy, hateful, and hating one another.
4En er gæska Guðs frelsara vors birtist og elska hans til mannanna,
4But when the kindness of God our Savior and his love toward mankind appeared,
5þá frelsaði hann oss, ekki vegna réttlætisverkanna, sem vér höfðum unnið, heldur samkvæmt miskunn sinni í þeirri laug, þar sem vér endurfæðumst og heilagur andi gjörir oss nýja.
5not by works of righteousness, which we did ourselves, but according to his mercy, he saved us, through the washing of regeneration and renewing by the Holy Spirit,
6Hann úthellti anda sínum yfir oss ríkulega fyrir Jesú Krist, frelsara vorn,
6whom he poured out on us richly, through Jesus Christ our Savior;
7til þess að vér, réttlættir fyrir náð hans, yrðum í voninni erfingjar eilífs lífs.
7that, being justified by his grace, we might be made heirs according to the hope of eternal life.
8Það orð er satt, og á þetta vil ég að þú leggir alla áherslu, til þess að þeir, sem fest hafa trú á Guð, láti sér umhugað um að stunda góð verk. Þetta er gott og mönnum nytsamlegt.
8This saying is faithful, and concerning these things I desire that you affirm confidently, so that those who have believed God may be careful to maintain good works. These things are good and profitable to men;
9En forðast þú heimskulegar þrætur og ættartölur, deilur og lögmálsstælur. Þær eru gagnslausar og til einskis.
9but shun foolish questionings, genealogies, strife, and disputes about the law; for they are unprofitable and vain.
10Þrætumanni skalt þú sneiða hjá, er þú hefur einu sinni og tvisvar áminnt hann.
10Avoid a factious man after a first and second warning;
11Þú veist að slíkur maður er rangsnúinn og syndugur. Hann er sjálfdæmdur.
11knowing that such a one is perverted, and sins, being self-condemned.
12Þegar ég sendi Artemas til þín eða Týkíkus, kom þá sem fyrst til mín í Nikópólis, því þar hef ég ásett mér að hafa vetrarvist.
12When I send Artemas to you, or Tychicus, be diligent to come to me to Nicopolis, for I have determined to winter there.
13Greið sem best för þeirra Senasar lögvitrings og Apollóss, til þess að þá bresti ekkert.En vorir menn eiga og að læra að stunda góð verk til nauðsynjaþarfa, til þess að þeir séu ekki ávaxtalausir.
13Send Zenas, the lawyer, and Apollos on their journey speedily, that nothing may be lacking for them.
14En vorir menn eiga og að læra að stunda góð verk til nauðsynjaþarfa, til þess að þeir séu ekki ávaxtalausir.
14Let our people also learn to maintain good works for necessary uses, that they may not be unfruitful.
15All who are with me greet you. Greet those who love us in faith. Grace be with you all. Amen.