Italian: Riveduta Bible (1927)

Icelandic

Proverbs

20

1Il vino è schernitore, la bevanda alcoolica è turbolenta, e chiunque se ne lascia sopraffare non è savio.
1Vínið er spottari, sterkur drykkur glaumsamur, og hver sá, er drukkinn reikar, er óvitur.
2Il terrore che incute il re è come il ruggito d’un leone; chi lo irrita pecca contro la propria vita.
2Konungsreiði er eins og ljónsöskur, sá sem egnir hann á móti sér, fyrirgjörir lífi sínu.
3E’ una gloria per l’uomo l’astenersi dalle contese, ma chiunque è insensato mostra i denti.
3Það er manni sómi að halda sér frá þrætu, en hver afglapinn ygglir sig.
4Il pigro non ara a causa del freddo; alla raccolta verrà a cercare, ma non ci sarà nulla.
4Letinginn plægir ekki á haustin, fyrir því leitar hann um uppskerutímann og grípur í tómt.
5I disegni nel cuor dell’uomo sono acque profonde, ma l’uomo intelligente saprà attingervi.
5Ráðin í hjarta mannsins eru sem djúp vötn, og hygginn maður eys þar af.
6Molta gente vanta la propria bontà; ma un uomo fedele chi lo troverà?
6Margir menn eru kallaðir kærleiksríkir, en tryggan vin, hver finnur hann?
7I figliuoli del giusto, che cammina nella sua integrità, saranno beati dopo di lui.
7Réttlátur maður gengur fram í ráðvendni sinni, sæl eru því börn hans eftir hann.
8Il re, assiso sul trono dove rende giustizia, dissipa col suo sguardo ogni male.
8Þegar konungur situr á dómstóli, þá skilur hann allt illt úr með augnaráði sínu.
9Chi può dire: "Ho nettato il mio cuore, sono puro dal mio peccato?"
9Hver getur sagt: ,,Ég hefi haldið hjarta mínu hreinu, ég er hreinn af synd?``
10Doppio peso e doppia misura sono ambedue in abominio all’Eterno.
10Tvenns konar vog og tvenns konar mál, það er hvort tveggja Drottni andstyggð.
11Anche il fanciullo dà a conoscere con i suoi atti se la sua condotta sarà pura e retta.
11Sveinninn þekkist þegar á verkum sínum, hvort athafnir hans eru hreinar og einlægar.
12L’orecchio che ascolta e l’occhio che vede, li ha fatti ambedue l’Eterno.
12Eyrað sem heyrir, og augað sem sér, hvort tveggja hefir Drottinn skapað.
13Non amare il sonno, che tu non abbia a impoverire; tieni aperti gli occhi, e avrai pane da saziarti.
13Elskaðu ekki svefninn, svo að þú verðir ekki fátækur, opnaðu augun, þá muntu mettast af brauði.
14"Cattivo! cattivo!" dice il compratore; ma, andandosene, si vanta dell’acquisto.
14,,Slæmt! Slæmt!`` segir kaupandinn, en þegar hann gengur burt, hælist hann um.
15C’è dell’oro e abbondanza di perle, ma le labbra ricche di scienza son cosa più preziosa.
15Til er gull og gnægð af perlum, en hið dýrmætasta þing eru vitrar varir.
16Prendigli il vestito, giacché ha fatta cauzione per altri; fatti dare dei pegni, poiché s’è reso garante di stranieri.
16Tak þú skikkjuna af þeim manni, sem hefir gengið í ábyrgð fyrir ókunnugan, tak veð af þeim manni, sem hefir gengið í ábyrgð fyrir útlendinga.
17Il pane frodato è dolce all’uomo; ma, dopo, avrà la bocca piena di ghiaia.
17Sætt er svikabrauðið, en eftir á fyllist munnurinn möl.
18I disegni son resi stabili dal consiglio; fa’ dunque la guerra con una savia direzione.
18Vel ráðin áform fá framgang, haf því holl ráð, er þú heyr stríð.
19Chi va sparlando palesa i segreti; perciò non t’immischiare con chi apre troppo le labbra.
19Sá sem ljóstar upp leyndarmálum, gengur um sem rógberi, haf því engin mök við málugan mann.
20Chi maledice suo padre e sua madre, la sua lucerna si spegnerà nelle tenebre più fitte.
20Sá sem formælir föður og móður, á hans lampa slokknar í niðamyrkri.
21L’eredità acquistata troppo presto da principio, alla fine non sarà benedetta.
21Arfur, sem í upphafi var skjótfenginn, blessast eigi að lokum.
22Non dire: "Renderò il male"; spera nell’Eterno, ed egli ti salverà.
22Seg þú ekki: ,,Ég vil endurgjalda illt!`` Bíð þú Drottins, og hann mun hjálpa þér.
23Il peso doppio è in abominio all’Eterno, e la bilancia falsa non è cosa buona.
23Tvenns konar vog er Drottni andstyggð, og svikavog er ekki góð.
24I passi dell’uomo li dirige l’Eterno; come può quindi l’uomo capir la propria via?
24Spor mannsins eru ákveðin af Drottni, en maðurinn _ hvernig fær hann skynjað veg sinn?
25E’ pericoloso per l’uomo prender leggermente un impegno sacro, e non riflettere che dopo aver fatto un voto.
25Það er manninum snara að hrópa í fljótfærni: ,,Helgað!`` og hyggja fyrst að, þegar heitin eru gjörð.
26Il re savio passa gli empi al vaglio, dopo aver fatto passare la ruota su loro.
26Vitur konungur skilur úr hina óguðlegu og lætur síðan hjólið yfir þá ganga.
27Lo spirito dell’uomo è una lucerna dell’Eterno che scruta tutti i recessi del cuore.
27Andi mannsins er lampi frá Drottni, sem rannsakar hvern afkima hjartans.
28La bontà e la fedeltà custodiscono il re; e con la bontà egli rende stabile il suo trono.
28Kærleiki og trúfesti varðveita konunginn, og hann styður hásæti sitt með kærleika.
29La gloria dei giovani sta nella loro forza, e la bellezza dei vecchi, nella loro canizie.
29Krafturinn er ágæti ungra manna, en hærurnar prýði öldunganna.Blóðugar skrámur hreinsa illmennið og högg, sem duglega svíða.
30Le battiture che piagano guariscono il male; e così le percosse che vanno al fondo delle viscere.
30Blóðugar skrámur hreinsa illmennið og högg, sem duglega svíða.