Italian: Riveduta Bible (1927)

Icelandic

Proverbs

21

1Il cuore del re, nella mano dell’Eterno, è come un corso d’acqua; egli lo volge dovunque gli piace.
1Hjarta konungsins er eins og vatnslækir í hendi Drottins, hann beygir það til hvers, er honum þóknast.
2Tutte le vie dell’uomo gli paion diritte, ma l’Eterno pesa i cuori.
2Manninum þykja allir sínir vegir réttir, en Drottinn vegur hjörtun.
3Praticare la giustizia e l’equità è cosa che l’Eterno preferisce ai sacrifizi.
3Að iðka réttlæti og rétt er Drottni þóknanlegra en sláturfórn.
4Gli occhi alteri e il cuor gonfio, lucerna degli empi, sono peccato.
4Drembileg augu og hrokafullt hjarta eru lampi óguðlegra, _ allt er það synd.
5I disegni dell’uomo diligente menano sicuramente all’abbondanza, ma chi troppo s’affretta non fa che cader nella miseria.
5Fyrirætlanir iðjumannsins reynast fésamar vel, en öll flasfærni lendir í fjárskorti.
6I tesori acquistati con lingua bugiarda sono un soffio fugace di gente che cerca la morte.
6Fjársjóðir, sem aflað er með lygatungu, eru sem þjótandi vindblær, snörur dauðans.
7La violenza degli empi li porta via, perché rifiutano di praticare l’equità.
7Ofríki hinna óguðlegu dregur þá á eftir sér, því að þeir færast undan að gjöra það, sem rétt er.
8La via del colpevole è tortuosa, ma l’innocente opera con rettitudine.
8Boginn er vegur þess manns, sem synd er hlaðinn, en verk hins hreina eru ráðvandleg.
9Meglio abitare sul canto d’un tetto, che una gran casa con una moglie rissosa.
9Betri er vist í horni á húsþaki en sambúð við þrasgjarna konu.
10L’anima dell’empio desidera il male; il suo amico stesso non trova pietà agli occhi di lui.
10Sál hins óguðlega girnist illt, náungi hans finnur enga miskunn hjá honum.
11Quando il beffardo è punito, il semplice diventa savio; e quando s’istruisce il savio, egli acquista scienza.
11Sé spottaranum refsað, verður hinn einfaldi hygginn, og sé vitur maður fræddur, lærir hann hyggindi.
12Il Giusto tien d’occhio la casa dell’empio, e precipita gli empi nelle sciagure.
12Gætur gefur réttlátur að húsi hins óguðlega, steypir óguðlegum í ógæfu.
13Chi chiude l’orecchio al grido del povero, griderà anch’egli, e non gli sarà risposto.
13Sá sem byrgir eyrun fyrir kveini hins fátæka, hann mun sjálfur kalla og eigi fá bænheyrslu.
14Un dono fatto in segreto placa la collera, e un regalo dato di sottomano, l’ira violenta.
14Gjöf á laun sefar reiði og múta í barmi ákafa heift.
15Far ciò ch’è retto è una gioia per il giusto, ma è una rovina per gli artefici d’iniquità.
15Réttlátum manni er gleði að gjöra það, sem rétt er, en illgjörðamönnum er það skelfing.
16L’uomo che erra lungi dalle vie del buon senso, riposerà nell’assemblea dei trapassati.
16Sá maður, sem villist af vegi skynseminnar, mun brátt hvílast í söfnuði framliðinna.
17Chi ama godere sarà bisognoso, chi ama il vino e l’olio non arricchirà.
17Öreigi verður sá, er sólginn er í skemmtanir, sá sem sólginn er í vín og olíu, verður ekki ríkur.
18L’empio serve di riscatto al giusto; e il perfido, agli uomini retti.
18Hinn óguðlegi er lausnargjald fyrir hinn réttláta, og svikarinn kemur í stað hinna hreinskilnu.
19Meglio abitare in un deserto, che con una donna rissosa e stizzosa.
19Betra er að búa í eyðimerkur-landi en með þrasgjarnri og geðillri konu.
20In casa del savio c’è dei tesori preziosi e dell’olio, ma l’uomo stolto dà fondo a tutto.
20Dýrmætur fjársjóður og olía er í heimkynnum hins vitra, en heimskur maður sólundar því.
21Chi ricerca la giustizia e la bontà troverà vita, giustizia e gloria.
21Sá sem ástundar réttlæti og kærleika, hann öðlast líf, réttlæti og heiður.
22Il savio dà la scalata alla città dei forti, e abbatte il baluardo in cui essa confidava.
22Vitur maður vinnur borg kappanna og rífur niður vígið, sem hún treysti á.
23Chi custodisce la sua bocca e la sua lingua preserva l’anima sua dalle distrette.
23Sá sem varðveitir munn sinn og tungu, hann varðveitir sálu sína frá nauðum.
24Il nome del superbo insolente è: beffardo; egli fa ogni cosa con furore di superbia.
24Sá sem er hrokafullur, dramblátur, hann heitir spottari, sá sem gjörir allt af taumlausum hroka.
25I desideri del pigro l’uccidono perché le sue mani rifiutano di lavorare.
25Óskir letingjans drepa hann, því að hendur hans vilja ekki vinna.
26C’è chi da mane a sera brama avidamente, ma il giusto dona senza mai rifiutare.
26Ávallt er letinginn að óska sér, en hinn réttláti gefur og er ekki naumur.
27Il sacrifizio dell’empio è cosa abominevole; quanto più se l’offre con intento malvagio!
27Sláturfórn óguðlegra er Drottni andstyggð, hvað þá, sé hún framborin fyrir óhæfuverk.
28Il testimonio bugiardo perirà, ma l’uomo che ascolta potrà sempre parlare.
28Falsvottur mun tortímast, en maður, sem heyrt hefir, má ávallt tala.
29L’empio fa la faccia tosta, ma l’uomo retto rende ferma la sua condotta.
29Óguðlegur maður setur upp öruggan svip, en hinn hreinskilni gjörir veg sinn öruggan.
30Non c’è sapienza, non intelligenza, non consiglio che valga contro l’Eterno.
30Engin viska er til og engin hyggni, né heldur ráð gegn Drottni.Hesturinn er hafður viðbúinn til orustudagsins, en sigurinn er í hendi Drottins.
31Il cavallo è pronto per il dì della battaglia, ma la vittoria appartiene all’Eterno.
31Hesturinn er hafður viðbúinn til orustudagsins, en sigurinn er í hendi Drottins.