1La buona riputazione è da preferirsi alle molte ricchezze; e la stima, all’argento e all’oro.
1Gott mannorð er dýrmætara en mikill auður, vinsæld er betri en silfur og gull.
2Il ricco e il povero s’incontrano; l’Eterno li ha fatti tutti e due.
2Ríkur og fátækur hittast, Drottinn skóp þá alla saman.
3L’uomo accorto vede venire il male, e si nasconde; ma i semplici tirano innanzi, e ne portan la pena.
3Vitur maður sér ógæfuna og felur sig, en einfeldningarnir halda áfram og fá að kenna á því.
4Il frutto dell’umiltà e del timor dell’Eterno è ricchezza e gloria e vita.
4Laun auðmýktar, ótta Drottins, eru auður, heiður og líf.
5Spine e lacci sono sulla via del perverso; chi ha cura dell’anima sua se ne tien lontano.
5Þyrnar, snörur, eru á vegi hins undirförula, sá sem varðveitir líf sitt, kemur ekki nærri þeim.
6Inculca al fanciullo la condotta che deve tenere; anche quando sarà vecchio non se e dipartirà.
6Fræð þú sveininn um veginn, sem hann á að halda, og á gamals aldri mun hann ekki af honum víkja.
7Il ricco signoreggia sui poveri, e chi prende in prestito è schiavo di chi presta.
7Ríkur maður drottnar yfir fátækum, og lánþeginn verður þræll lánsalans.
8Chi semina iniquità miete sciagura, e la verga della sua collera è infranta.
8Sá sem ranglæti sáir, uppsker óhamingju, og sproti heiftar hans verður að engu.
9L’uomo dallo sguardo benevolo sarà benedetto, perché dà del suo pane al povero.
9Sá sem er góðgjarn, verður blessaður, því að hann gefur hinum fátæka af brauði sínu.
10Caccia via il beffardo, se n’andranno le contese, e cesseran le liti e gli oltraggi.
10Rek þú spottarann burt, þá fer deilan burt, og þá linnir þrætu og smán.
11Chi ama la purità del cuore e ha la grazia sulle labbra, ha il re per amico.
11Drottinn elskar hjartahreinan, konungurinn er vinur þess, sem hefir yndisþokka á vörum sér.
12Gli occhi dell’Eterno proteggono la scienza, ma egli rende vane le parole del perfido.
12Augu Drottins varðveita þekkinguna, en orðum svikarans kollvarpar hann.
13Il pigro dice: "Là fuori c’è un leone; sarò ucciso per la strada".
13Letinginn segir: ,,Ljón er úti fyrir, ég kynni að verða drepinn úti á götunni.``
14La bocca delle donne corrotte è una fossa profonda; colui ch’è in ira all’Eterno, vi cadrà dentro.
14Djúp gröf er munnur léttúðarkvenna, sá sem verður fyrir reiði Drottins, fellur í hana.
15La follia è legata al cuore del fanciullo, ma la verga della correzione l’allontanerà da lui.
15Ef fíflska situr föst í hjarta sveinsins, þá mun vöndur agans koma henni burt þaðan.
16Chi opprime il povero, l’arricchisce; chi dona al ricco, non fa che impoverirlo.
16Að kúga fátækan eykur efni hans, að gefa ríkum manni verður til þess eins að gjöra hann snauðan.
17Porgi l’orecchio e ascolta le parole dei Savi ed applica il cuore alla mia scienza.
17Hneig eyra þitt og heyr orð hinna vitru, og snú athygli þinni að kenning minni,
18Ti sarà dolce custodirle in petto, e averle tutte pronte sulle tue labbra.
18því að það er fagurt, ef þú geymir þau í brjósti þér, ef þau eru öll til taks á vörum þínum.
19Ho voluto istruirti oggi, sì, proprio te, perché la tua fiducia sia posta nell’Eterno.
19Til þess að traust þitt sé á Drottni, fræði ég þig í dag, já þig.
20Non ho io già da tempo scritto per te consigli e insegnamenti
20Vissulega skrifa ég kjarnyrði handa þér, með heilræðum og fræðslu,
21per farti conoscere cose certe, parole vere, onde tu possa risponder parole vere a chi t’interroga?
21til þess að ég kunngjöri þér sannleika, áreiðanleg orð, svo að þú flytjir þeim áreiðanleg orð, er senda þig.
22Non derubare il povero perch’è povero, e non opprimere il misero alla porta;
22Ræn eigi hinn lítilmótlega, af því að hann er lítilmótlegur, og knosa eigi hinn volaða í borgarhliðinu,
23ché l’Eterno difenderà la loro causa, e spoglierà della vita chi avrà spogliato loro.
23því að Drottinn mun flytja mál þeirra og ræna þá lífinu, er þá ræna.
24Non fare amicizia con l’uomo iracondo e non andare con l’uomo violento,
24Legg eigi lag þitt við reiðigjarnan mann og haf eigi umgengni við fauta,
25che tu non abbia ad imparare le sue vie e ad esporre a un’insidia l’anima tua.
25til þess að þú venjist eigi á háttsemi hans og sækir snöru fyrir líf þitt.
26Non esser di quelli che dan la mano, che fanno sicurtà per debiti.
26Ver þú ekki meðal þeirra, er ganga til handsala, meðal þeirra, er ganga í ábyrgð fyrir skuldum,
27Se non hai di che pagare, perché esporti a farti portar via il letto?
27því þegar þú ekkert hefir að borga með, viltu þá láta taka sængina undan þér?
28Non spostare il termine antico, che fu messo dai tuoi padri.
28Fær þú eigi úr stað hin fornu landamerki, þau er feður þínir hafa sett.Sjáir þú mann vel færan í verki sínu, hann getur boðið konungum þjónustu sína, eigi mun hann bjóða sig ótignum mönnum.
29Hai tu veduto un uomo spedito nelle sue faccende? Egli starà al servizio dei re; non starà al servizio della gente oscura.
29Sjáir þú mann vel færan í verki sínu, hann getur boðið konungum þjónustu sína, eigi mun hann bjóða sig ótignum mönnum.