1Come la neve non conviene all’estate, né la pioggia al tempo della mèsse, così non conviene la gloria allo stolto.
1Eins og snjór um sumar og eins og regn um uppskeru, eins illa á sæmd við heimskan mann.
2Come il passero vaga qua e là e la rondine vola, così la maledizione senza motivo, non raggiunge l’effetto.
2Eins og spörfugl flögrar, eins og svala flýgur, eins er um óverðskuldaða formæling _ hún verður eigi að áhrínsorðum.
3La frusta per il cavallo, la briglia per l’asino, e il bastone per il dosso degli stolti.
3Svipan hæfir hestinum og taumurinn asnanum _ en vöndurinn baki heimskingjanna.
4Non rispondere allo stolto secondo la sua follia, che tu non gli abbia a somigliare.
4Svara þú ekki heimskingjanum eftir fíflsku hans, svo að þú verðir ekki honum jafn.
5Rispondi allo stolto secondo la sua follia, perché non abbia a credersi savio.
5Svara þú heimskingjanum eftir fíflsku hans, svo að hann haldi ekki, að hann sé vitur.
6Chi affida messaggi a uno stolto si taglia i piedi e s’abbevera di pene.
6Sá höggur af sér fæturna og fær að súpa á ranglæti, sem sendir orð með heimskingja.
7Come le gambe dello zoppo son senza forza, così è una massima in bocca degli stolti.
7Eins og lærleggir hins lama hanga máttlausir, svo er spakmæli í munni heimskingjanna.
8Chi onora uno stolto fa come chi getta una gemma in un mucchio di sassi.
8Sá sem sýnir heimskum manni sæmd, honum fer eins og þeim, er bindur stein í slöngvu.
9Una massima in bocca agli stolti è come un ramo spinoso in mano a un ubriaco.
9Eins og þyrnir, sem stingst upp í höndina á drukknum manni, svo er spakmæli í munni heimskingjanna.
10Chi impiega lo stolto e il primo che capita, è come un arciere che ferisce tutti.
10Eins og skytta, sem hæfir allt, svo er sá sem leigir heimskingja, og sá er leigir vegfarendur.
11Lo stolto che ricade nella sua follia, è come il cane che torna al suo vomito.
11Eins og hundur, sem snýr aftur til spýju sinnar, svo er heimskingi, sem endurtekur fíflsku sína.
12Hai tu visto un uomo che si crede savio? C’è più da sperare da uno stolto che da lui.
12Sjáir þú mann, sem þykist vitur, þá er meiri von um heimskingja en hann.
13Il pigro dice: "C’è un leone nella strada, c’è un leone per le vie!"
13Letinginn segir: ,,Óargadýr er á veginum, ljón á götunum.``
14Come la porta si volge sui cardini così il pigro sul suo letto.
14Hurðin snýst á hjörunum og letinginn í hvílu sinni.
15Il pigro tuffa la mano nel piatto; gli par fatica riportarla alla bocca.
15Latur maður dýfir hendinni ofan í skálina, en honum verður þungt um að bera hana aftur upp að munninum.
16Il pigro si crede più savio di sette uomini che dànno risposte sensate.
16Latur maður þykist vitrari en sjö, sem svara hyggilega.
17Il passante che si riscalda per una contesa che non lo concerne, è come chi afferra un cane per le orecchie.
17Sá, sem kemst í æsing út af deilu, sem honum kemur ekki við, hann er eins og sá, sem tekur um eyrun á hundi, er hleypur fram hjá.
18Come un pazzo che avventa tizzoni, frecce e morte,
18Eins og óður maður, sem kastar tundurörvum, banvænum skeytum,
19così è colui che inganna il prossimo, e dice: "Ho fatto per ridere!"
19eins er sá maður, er svikið hefir náunga sinn og segir síðan: ,,Ég er bara að gjöra að gamni mínu.``
20Quando mancan le legna, il fuoco si spegne; e quando non c’è maldicente, cessan le contese.
20Þegar eldsneytið þrýtur, slokknar eldurinn, og þegar enginn er rógberinn, stöðvast deilurnar.
21Come il carbone da la brace, e le legna dànno la fiamma, così l’uomo rissoso accende le liti.
21Eins og kol þarf til glóða og við til elds, svo þarf þrætugjarnan mann til að kveikja deilur.
22Le parole del maldicente son come ghiottonerie, e penetrano fino nell’intimo delle viscere.
22Orð rógberans eru eins og sælgæti, og þau læsa sig inn í innstu fylgsni hjartans.
23Labbra ardenti e un cuor malvagio son come schiuma d’argento spalmata sopra un vaso di terra.
23Eldheitir kossar og illt hjarta, það er sem sorasilfur utan af leirbroti.
24Chi odia, parla con dissimulazione; ma, dentro, cova la frode.
24Með vörum sínum gjörir hatursmaðurinn sér upp vinalæti, en í hjarta sínu hyggur hann á svik.
25Quando parla con voce graziosa, non te ne fidare, perché ha sette abominazioni in cuore.
25Þegar hann mælir fagurt, þá trú þú honum ekki, því að sjö andstyggðir eru í hjarta hans.
26L’odio suo si nasconde sotto la finzione, ma la sua malvagità si rivelerà nell’assemblea.
26Þótt hatrið hylji sig hræsni, þá verður þó illska þess opinber á dómþinginu.
27Chi scava una fossa vi cadrà, e la pietra torna addosso a chi la rotola.
27Sá sem grefur gröf, fellur í hana, og steinninn fellur aftur í fang þeim, er veltir honum.Lygin tunga hatar þá, er hún hefir sundur marið, og smjaðrandi munnur veldur glötun.
28La lingua bugiarda odia quelli che ha ferito, e la bocca lusinghiera produce rovina.
28Lygin tunga hatar þá, er hún hefir sundur marið, og smjaðrandi munnur veldur glötun.